Lögreglumál Út að borða vopnaður sveðju og klæddur stunguvesti Nokkur erill var hjá lögreglunni í gærkvöldi samkvæmt dagbók lögreglunnar. Meðal annars þurfti að hafa afskipti af tveimur vopnuðum mönnum, nokkrir voru stöðvaðir vegna hraðaksturs og nokkrir voru handteknir vegna líkamsárása. Innlent 17.7.2022 08:32 Sjö ára drengur bitinn af hundi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í póstnúmerinu 113 í gærkvöldi eftir að sjö ára drengur var bitinn af hundi. Drengurinn var með bitsár á öðru lærinu og var roði í kringum sárið. Innlent 15.7.2022 06:53 Sparkaði í konu og hundana hennar Lögreglu barst í dag tilkynning frá konu sem hafði orðið fyrir árás manns en hún segir árásarmanninn hafa sparkað í sig og hundana sína. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 14.7.2022 17:31 Kýldi vagnstjóra í andlitið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til um klukkan 21.30 í gærkvöldi þegar „ósáttur viðskiptavinur“ kýldi vagnstjóra í andlitið. Ekkert fleira stendur um atvikið í dagbók lögreglu en það átti sér stað í póstnúmerinu 109. Innlent 14.7.2022 06:54 Öryggisvistun vegna alvarlegra líkamsárása á fangaverði og samfanga Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið gert að sæta áframhaldandi öryggisvistun vegna tveggja alvarlegra líkamsárása sem áttu sér stað í fangelsinu á Hólmsheiði í janúar síðastliðnum. Innlent 13.7.2022 13:46 Hópárás og árás með glasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum útköllum vegna líkamsárása í nótt, meðal annars í Seljahverfi, þar sem hópur manna réðist gegn einum með þeim afleiðingum að hann hlaut minniháttar höfuðáverka. Innlent 13.7.2022 06:26 Sex umferðarslys á Austurlandi í júní Alls voru sex umferðarslys, auk eins banaslyss, tilkynnt til lögreglunnar á Austurlandi í júnímánuði. Hlúa þurfti að alls níu einstaklingum vegna áverka sem þeir hlutu í slysunum. Innlent 12.7.2022 18:14 Bíllyklum og farsímum stolið úr búningsklefa Tilkynnt var um þjófnaðarbrot hjá íþróttafélagi í Grafarholti síðdegis í gær. Þar var búið að fara í búningsklefa og stela verðmætum frá ungum knattspyrnuiðkendum. Innlent 12.7.2022 08:57 Launaviðtalið varð að líkamsárás Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í dag. Útköllin voru af mörgum toga í dag og má þar nefna að maður gekk berserksgang í verslun, menn slógust í miðbænum og var stolnum bíl ekið aftan á strætó. Innlent 11.7.2022 16:48 Grunaður um ölvunarakstur vegna banaslyssins á Meðallandsvegi Ökumaðurinn sem slapp ómeiddur frá banaslysi á Meðallandsvegi aðfaranótt föstudags er grunaður um ölvun við akstur bifreiðarinnar. Innlent 11.7.2022 14:37 Lögregla kölluð til vegna óstýrlátra viðskiptavina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um kvöldmatarleytið í gær vegna þriggja einstaklinga sem voru til vandræða á veitingastað í póstnúmerinu 111. Var einstaklingunum vísað á brott. Innlent 11.7.2022 06:22 Rann á krossara undir kyrrstætt ökutæki við bensíndælu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðarslys á bensínstöð í Breiðholti í gærkvöldi. Innlent 10.7.2022 07:13 Ungt heimafólk lenti í umferðarslysinu Fólkið sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Meðallandsvegi í Skaftárhreppi á aðfaranótt föstudags var heimafólk á þrítugsaldri. Kona lést í slysinu. Innlent 9.7.2022 11:55 Neitaði að fara út af veitingastað Klukkan rúmlega níu í gærkvöldi barst lögreglunni tilkynning um ölvaðan mann sem neitaði að fara út af veitingastað í Hafnarfirði. Þegar komið var á staðinn gat lögregla rætt við manninn og hann fór að lokum. Innlent 9.7.2022 07:08 Grunaður um að hafa ógnað öðrum með eggvopni Maður var handtekinn í Múlahverfi og er grunaður um að hafa ógnað öðrum með eggvopni, hann var vistaður í fangageymslu lögreglu en látinn laus að lokinni skýrslutöku. Innlent 8.7.2022 16:52 Tilraun til ráns með leikfangabyssu á Laugavegi Maður var handtekinn rétt eftir klukkan tvö í dag vegna tilraunar til ráns í lyfjaverslun á Laugavegi. Maðurinn var í annarlegu ástandi og notaði leikfangabyssu til að ógna starfsfólki. Innlent 8.7.2022 15:46 Áttavilltur lundi í Suðurhlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um áttavilltan lunda á vappi í Suðurhlíðunum. Hann var hinn gæfasti í höndum lögreglu sem kom honum til dýrahirðis í Húsdýragarðinum. Innlent 8.7.2022 13:14 Reynt að brjótast inn í hraðbanka Arion við Vallakór Reynt var að brjótast inn í hraðbanka Arion banka við Vallakór í Kópavogi í nótt. Innlent 8.7.2022 12:42 Tveir alvarlega slasaðir í umferðarslysi nálægt Kirkjubæjarklaustri Tveir eru alvarlega slasaðir eftir að bíll sem ók eftir Meðallandsvegi nálægt Kirkjubæjarklaustri hafnaði utan vegar í nótt og valt. Þyrla landhelgisgæslunnar lenti með tvo sjúklinga á Landspítalanum klukkan hálf sex í morgun. Innlent 8.7.2022 07:13 Talsvert magn fíkniefna haldlagt í Norrænu Lögreglan á Austurlandi hefur nú til rannsóknar mál þar sem lagt var hald á talsvert magn fíkniefna í bíl í Norrænu. Innlent 7.7.2022 16:49 Loka þjóðveginum á kafla í Öræfasveit Verið er að loka þjóðvegi 1 milli Reynivalla og Freysness í Öræfasveit vegna hvassviðris, að sögn lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 7.7.2022 16:18 Vítalía hefur gefið skýrslu hjá lögreglu Vítalía Lazareva er búin að gefa skýrslu hjá lögreglu í tengslum við kæru hennar á hendur Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórði Má Jóhannessyni. Innlent 7.7.2022 13:50 Maður handtekinn vegna líkamsárásar í gærkvöldi og nokkuð um þjófnað Lögreglan handtók mann í gærkvöldi í kjölfar tilkynningar um líkamsárás í heimahúsi í hverfi 104 í Reykjavík. Einnig var lögreglan kölluð til nokkurra verslanna í Breiðholti vegna þjófnaða og áreitis. Þá var lögreglan kölluð til í Hafnarfirði vegna slagsmála á skemmtistað en þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 7.7.2022 06:38 Skipstjórinn hafi brugðist hárrétt við Eigandi strandveiðibátsins Gosa KE-102, sem brann í morgun skammt frá Rifi, segir skipstjórann hafa brugðist hárrétt við. Innlent 6.7.2022 17:15 Eldur í báti norður af Hellissandi Eldur kom upp í smábáti rétt norður af Hellissandi rétt í þessu. Einn var um borð í bátnum en hann er kominn heill á húfi í björgunarbátinn Björgu. Innlent 6.7.2022 10:11 Eldur í hraðbanka á Bíldshöfða í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt en frá klukkan 17:00 til 05:00 í morgun hefur lögreglan sinnt 64 málum. Innlent 6.7.2022 06:32 Smitáhrif af skotárásum: „Margir þeirra þrá þessa athygli og þessa frægð“ Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði og dósent í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri, segir að nýlegar rannsóknir í afbrotafræðum bendi til þess að smitáhrif verði þegar umfangsmikil fjölmiðlaumfjöllun skapast um fjöldaárásir. Innlent 5.7.2022 13:41 Ósáttur við spilakassa sem átti að hafa haft af honum talsverða fjármuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur í nótt vegna viðskiptavinar sem hótaði starfsfólki og neitaði að yfirgefa veitingastaðinn. Innlent 5.7.2022 06:18 Gekk um vopnaður og tók í hurðarhúninn Íbúi á Flötunum í Garðabæ varð fyrir þeirri óþægilegu reynslu að vopnaður maður tók í útidyrahurðina á heimili hans á laugardagsmorgun. Myndband úr dyrabjöllu hússins sýnir manninn nálgast húsið með hníf í hendi, taka í hurðarhúninn og halda svo sína leið. Innlent 4.7.2022 18:35 Hvað má segja og hvað ekki: Lögregla rannsakar skrif um trans fólk Lögmaður hefur áhyggjur af því að verið sé að færa mörk tjáningarfrelsis og hatursorðræðu of langt í átt að vinsælum pólitískt réttum viðhorfum. Skjólstæðingur hennar hefur verið kærður fyrir skrif um trans fólk sem Samtökin ’78 segja full af hatri og grafa undan tilvist þess. Innlent 4.7.2022 17:10 « ‹ 109 110 111 112 113 114 115 116 117 … 279 ›
Út að borða vopnaður sveðju og klæddur stunguvesti Nokkur erill var hjá lögreglunni í gærkvöldi samkvæmt dagbók lögreglunnar. Meðal annars þurfti að hafa afskipti af tveimur vopnuðum mönnum, nokkrir voru stöðvaðir vegna hraðaksturs og nokkrir voru handteknir vegna líkamsárása. Innlent 17.7.2022 08:32
Sjö ára drengur bitinn af hundi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til í póstnúmerinu 113 í gærkvöldi eftir að sjö ára drengur var bitinn af hundi. Drengurinn var með bitsár á öðru lærinu og var roði í kringum sárið. Innlent 15.7.2022 06:53
Sparkaði í konu og hundana hennar Lögreglu barst í dag tilkynning frá konu sem hafði orðið fyrir árás manns en hún segir árásarmanninn hafa sparkað í sig og hundana sína. Þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 14.7.2022 17:31
Kýldi vagnstjóra í andlitið Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til um klukkan 21.30 í gærkvöldi þegar „ósáttur viðskiptavinur“ kýldi vagnstjóra í andlitið. Ekkert fleira stendur um atvikið í dagbók lögreglu en það átti sér stað í póstnúmerinu 109. Innlent 14.7.2022 06:54
Öryggisvistun vegna alvarlegra líkamsárása á fangaverði og samfanga Karlmaður á þrítugsaldri hefur verið gert að sæta áframhaldandi öryggisvistun vegna tveggja alvarlegra líkamsárása sem áttu sér stað í fangelsinu á Hólmsheiði í janúar síðastliðnum. Innlent 13.7.2022 13:46
Hópárás og árás með glasi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sinnti mörgum útköllum vegna líkamsárása í nótt, meðal annars í Seljahverfi, þar sem hópur manna réðist gegn einum með þeim afleiðingum að hann hlaut minniháttar höfuðáverka. Innlent 13.7.2022 06:26
Sex umferðarslys á Austurlandi í júní Alls voru sex umferðarslys, auk eins banaslyss, tilkynnt til lögreglunnar á Austurlandi í júnímánuði. Hlúa þurfti að alls níu einstaklingum vegna áverka sem þeir hlutu í slysunum. Innlent 12.7.2022 18:14
Bíllyklum og farsímum stolið úr búningsklefa Tilkynnt var um þjófnaðarbrot hjá íþróttafélagi í Grafarholti síðdegis í gær. Þar var búið að fara í búningsklefa og stela verðmætum frá ungum knattspyrnuiðkendum. Innlent 12.7.2022 08:57
Launaviðtalið varð að líkamsárás Lögregluþjónar höfðu í nógu að snúast á höfuðborgarsvæðinu í dag. Útköllin voru af mörgum toga í dag og má þar nefna að maður gekk berserksgang í verslun, menn slógust í miðbænum og var stolnum bíl ekið aftan á strætó. Innlent 11.7.2022 16:48
Grunaður um ölvunarakstur vegna banaslyssins á Meðallandsvegi Ökumaðurinn sem slapp ómeiddur frá banaslysi á Meðallandsvegi aðfaranótt föstudags er grunaður um ölvun við akstur bifreiðarinnar. Innlent 11.7.2022 14:37
Lögregla kölluð til vegna óstýrlátra viðskiptavina Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð út um kvöldmatarleytið í gær vegna þriggja einstaklinga sem voru til vandræða á veitingastað í póstnúmerinu 111. Var einstaklingunum vísað á brott. Innlent 11.7.2022 06:22
Rann á krossara undir kyrrstætt ökutæki við bensíndælu Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst tilkynning um umferðarslys á bensínstöð í Breiðholti í gærkvöldi. Innlent 10.7.2022 07:13
Ungt heimafólk lenti í umferðarslysinu Fólkið sem lenti í alvarlegu umferðarslysi á Meðallandsvegi í Skaftárhreppi á aðfaranótt föstudags var heimafólk á þrítugsaldri. Kona lést í slysinu. Innlent 9.7.2022 11:55
Neitaði að fara út af veitingastað Klukkan rúmlega níu í gærkvöldi barst lögreglunni tilkynning um ölvaðan mann sem neitaði að fara út af veitingastað í Hafnarfirði. Þegar komið var á staðinn gat lögregla rætt við manninn og hann fór að lokum. Innlent 9.7.2022 07:08
Grunaður um að hafa ógnað öðrum með eggvopni Maður var handtekinn í Múlahverfi og er grunaður um að hafa ógnað öðrum með eggvopni, hann var vistaður í fangageymslu lögreglu en látinn laus að lokinni skýrslutöku. Innlent 8.7.2022 16:52
Tilraun til ráns með leikfangabyssu á Laugavegi Maður var handtekinn rétt eftir klukkan tvö í dag vegna tilraunar til ráns í lyfjaverslun á Laugavegi. Maðurinn var í annarlegu ástandi og notaði leikfangabyssu til að ógna starfsfólki. Innlent 8.7.2022 15:46
Áttavilltur lundi í Suðurhlíðunum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu fékk tilkynningu um áttavilltan lunda á vappi í Suðurhlíðunum. Hann var hinn gæfasti í höndum lögreglu sem kom honum til dýrahirðis í Húsdýragarðinum. Innlent 8.7.2022 13:14
Reynt að brjótast inn í hraðbanka Arion við Vallakór Reynt var að brjótast inn í hraðbanka Arion banka við Vallakór í Kópavogi í nótt. Innlent 8.7.2022 12:42
Tveir alvarlega slasaðir í umferðarslysi nálægt Kirkjubæjarklaustri Tveir eru alvarlega slasaðir eftir að bíll sem ók eftir Meðallandsvegi nálægt Kirkjubæjarklaustri hafnaði utan vegar í nótt og valt. Þyrla landhelgisgæslunnar lenti með tvo sjúklinga á Landspítalanum klukkan hálf sex í morgun. Innlent 8.7.2022 07:13
Talsvert magn fíkniefna haldlagt í Norrænu Lögreglan á Austurlandi hefur nú til rannsóknar mál þar sem lagt var hald á talsvert magn fíkniefna í bíl í Norrænu. Innlent 7.7.2022 16:49
Loka þjóðveginum á kafla í Öræfasveit Verið er að loka þjóðvegi 1 milli Reynivalla og Freysness í Öræfasveit vegna hvassviðris, að sögn lögreglunnar á Suðurlandi. Innlent 7.7.2022 16:18
Vítalía hefur gefið skýrslu hjá lögreglu Vítalía Lazareva er búin að gefa skýrslu hjá lögreglu í tengslum við kæru hennar á hendur Ara Edwald, Hreggviði Jónssyni og Þórði Má Jóhannessyni. Innlent 7.7.2022 13:50
Maður handtekinn vegna líkamsárásar í gærkvöldi og nokkuð um þjófnað Lögreglan handtók mann í gærkvöldi í kjölfar tilkynningar um líkamsárás í heimahúsi í hverfi 104 í Reykjavík. Einnig var lögreglan kölluð til nokkurra verslanna í Breiðholti vegna þjófnaða og áreitis. Þá var lögreglan kölluð til í Hafnarfirði vegna slagsmála á skemmtistað en þetta kemur fram í dagbók lögreglu. Innlent 7.7.2022 06:38
Skipstjórinn hafi brugðist hárrétt við Eigandi strandveiðibátsins Gosa KE-102, sem brann í morgun skammt frá Rifi, segir skipstjórann hafa brugðist hárrétt við. Innlent 6.7.2022 17:15
Eldur í báti norður af Hellissandi Eldur kom upp í smábáti rétt norður af Hellissandi rétt í þessu. Einn var um borð í bátnum en hann er kominn heill á húfi í björgunarbátinn Björgu. Innlent 6.7.2022 10:11
Eldur í hraðbanka á Bíldshöfða í nótt Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði í nógu að snúast í nótt en frá klukkan 17:00 til 05:00 í morgun hefur lögreglan sinnt 64 málum. Innlent 6.7.2022 06:32
Smitáhrif af skotárásum: „Margir þeirra þrá þessa athygli og þessa frægð“ Margrét Valdimarsdóttir, doktor í afbrotafræði og dósent í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri, segir að nýlegar rannsóknir í afbrotafræðum bendi til þess að smitáhrif verði þegar umfangsmikil fjölmiðlaumfjöllun skapast um fjöldaárásir. Innlent 5.7.2022 13:41
Ósáttur við spilakassa sem átti að hafa haft af honum talsverða fjármuni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var kölluð til á veitingastað í miðbæ Reykjavíkur í nótt vegna viðskiptavinar sem hótaði starfsfólki og neitaði að yfirgefa veitingastaðinn. Innlent 5.7.2022 06:18
Gekk um vopnaður og tók í hurðarhúninn Íbúi á Flötunum í Garðabæ varð fyrir þeirri óþægilegu reynslu að vopnaður maður tók í útidyrahurðina á heimili hans á laugardagsmorgun. Myndband úr dyrabjöllu hússins sýnir manninn nálgast húsið með hníf í hendi, taka í hurðarhúninn og halda svo sína leið. Innlent 4.7.2022 18:35
Hvað má segja og hvað ekki: Lögregla rannsakar skrif um trans fólk Lögmaður hefur áhyggjur af því að verið sé að færa mörk tjáningarfrelsis og hatursorðræðu of langt í átt að vinsælum pólitískt réttum viðhorfum. Skjólstæðingur hennar hefur verið kærður fyrir skrif um trans fólk sem Samtökin ’78 segja full af hatri og grafa undan tilvist þess. Innlent 4.7.2022 17:10