Schweinsteiger sendir stuðningsmönnum Bayern hjartnæm skilaboð 12. júlí 2015 16:27 Bastian Schweinsteiger verður fyrsti Þjóðverjinn til að spila fyrir aðallið Manchester United. vísir/getty Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. "Kæru stuðningsmenn Bayern. Það hefur mikið verð rætt og ritað um framtíð mína undanfarnar vikur og mánuði og mig langar til að þakka ykkur fyrir frábæran tíma sem við höfum átt saman. Þetta hófst allt á Ólympíuleikvanginum og hélt svo áfram á Allianz Arena. Þetta var frábær tími og við upplifðum mörg frábær augnablik, 15 titla í Þýskalandi, þ.m.t. sögulega þrennu o.fl. Það verða alltaf tengsl á milli okkar og þið munið alltaf eiga stað í mínu hjarta. Ég vil einnig þakka öllu starfsfólkinu á Sabener Strasse (æfingavellinum) fyrir frábæran tíma. Því miður get ég ekki talið upp nöfn allra, en takk fyrir, þið hjálpuðu mér mikið. Ég vona að þið, kæru stuðningsmenn, skiljið að ég kaus þess leið núna. Ég tel þetta vera frábæra áskorun og ég hlakka til, en ég mun þó aldrei gleyma ykkur. Ég mun alltaf geyma ykkur í hjarta mér og ég vona að við sjáumst aftur síðar. Ykkar, Basti," segir í tilkynningunni sem Schweinsteiger las inn á vídeó. Schweinsteiger verður fyrsti Þjóðverjinn tila ð spila með aðalliði Manchester United. Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira
Bastian Schweinsteiger hefur sent stuðningsmönnum FC Bayern skilaboð þar sem hann útskýrir ástæðu þess að hann yfirgefi FC Bayern og gangi til við Manchester United. "Kæru stuðningsmenn Bayern. Það hefur mikið verð rætt og ritað um framtíð mína undanfarnar vikur og mánuði og mig langar til að þakka ykkur fyrir frábæran tíma sem við höfum átt saman. Þetta hófst allt á Ólympíuleikvanginum og hélt svo áfram á Allianz Arena. Þetta var frábær tími og við upplifðum mörg frábær augnablik, 15 titla í Þýskalandi, þ.m.t. sögulega þrennu o.fl. Það verða alltaf tengsl á milli okkar og þið munið alltaf eiga stað í mínu hjarta. Ég vil einnig þakka öllu starfsfólkinu á Sabener Strasse (æfingavellinum) fyrir frábæran tíma. Því miður get ég ekki talið upp nöfn allra, en takk fyrir, þið hjálpuðu mér mikið. Ég vona að þið, kæru stuðningsmenn, skiljið að ég kaus þess leið núna. Ég tel þetta vera frábæra áskorun og ég hlakka til, en ég mun þó aldrei gleyma ykkur. Ég mun alltaf geyma ykkur í hjarta mér og ég vona að við sjáumst aftur síðar. Ykkar, Basti," segir í tilkynningunni sem Schweinsteiger las inn á vídeó. Schweinsteiger verður fyrsti Þjóðverjinn tila ð spila með aðalliði Manchester United.
Enski boltinn Mest lesið Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Enski boltinn Anníe Mist, Katrín Tanja og Sara verða saman í liði Sport Margfaldur Ólympíuverðlaunahafi skiptir um íþrótt Sport Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Enski boltinn Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Enski boltinn Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Enski boltinn Knattspyrnukonur eyddu jólunum í fangelsi Fótbolti Rashford laus úr útlegð Enski boltinn Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Enski boltinn Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Manchester United - Newcastle United | Þurfa að stöðva blæðinguna Í beinni: Ipswich Town - Chelsea | Særðir en þurfa sigur Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Sjá meira