Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega ábyrg. Við höfum staðið okkur vel á krefjandi tímum. Skoðun 19.12.2025 08:02 Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum. Skoðun 18.12.2025 08:16 Sanna sundrar vinstrinu Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Skoðun 17.12.2025 08:03 Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Nú þegar hið nýja framboð „Vor til vinstri“ er komið fram í dagsljósið er ekki lengur hægt að tala undir rós. Gríman er fallin. Skoðun 16.12.2025 13:02 Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Sem íbúi utan höfuðborgarsvæðisins verð ég að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin viti að það eru til Íslendingar sem búa ekki í Reykjavík. Skoðun 16.12.2025 11:31 Sameining vinstrisins Hugmyndin um sameiningu vinstri flokkanna er í sjálfu sér góð. Sameinuð vinstri blokk í Frakklandi hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu undir forystu Jean-Luc Mélenchon og gæti náð tökunum á frönskum stjórnmálum á næstu árum. Ég yrði manna fegnastur að sjá slíkt gerast á Íslandi einnig. Skoðun 16.12.2025 08:01 Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Ég hef hitt marga borgarbúa undanfarnar vikur til að heyra hvaða væntingar þau hafa til Reykjavíkurborgar. Þær væntingar eru ekki svo flóknar. Að þjónustan virki og innviðir haldi utan um daglegt líf. Skoðun 15.12.2025 13:46 Glansmynd án innihalds Samfylkingin lagði fram fjölda tillagna við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins. Tillögurnar voru fullfjármagnaðar og áttu það allar sammerkt að miða að því að efla Hafnarfjörð og bæta hag og velferð íbúa. Skoðun 12.12.2025 15:01 Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Fákeppni hefur lengi ráðið för í íslenskum sjóflutningum. Faxaflóahafnir ásamt Eimskip og Samskip hafa haft yfirráð á markaðnum og afleiðingarnar eru öllum kunnar: misnotkun á markaðsráðandi stöðu, samráð sem metið var til 62 milljarða króna og 17 milljarða auknar greiðslur heimila vegna hækkunar verðtryggðra lána. Skoðun 12.12.2025 11:33 Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2026 hefur verið kynnt, en eins og oft áður einkennist hún frekar af jákvæðum frösum en raunverulegum efnisatriðum. Skoðun 12.12.2025 11:03 Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki fyrir samgöngur innanlands. Hann er tenging á milli landsbyggðar og höfuðborgar, lendingarstaður fyrir sjúkraflug og varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. Skoðun 11.12.2025 08:48 Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Ég er grunnskólakennari og vinn á hverjum degi með mikilvægustu íbúum Reykjavíkur: börnunum okkar. Veruleiki þeirra hefur breyst mikið síðustu ár – ekki bara síðan ég var sjálfur í þeirra sporum heldur líka síðan ég byrjaði að kenna! Skoðun 10.12.2025 09:32 Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Nú fer að líða að jólum og skólarnir fara bráðum í verðskuldað frí. Það er mikilvægt að staldra reglulega við og þakka kennurum og öllu starfsfólki skólanna fyrir ómetanlegt starf. Á hverjum einasta degi treystum við þeim fyrir börnunum okkar og það er ekki sjálfsagt. Skoðun 9.12.2025 06:31 Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Vandinn sem blasir við á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) og í heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi er flókinn og margþættur. Í grunninn má þó rekja nær allan vandann til skorts á starfsfólki til að sinna þjónustunni. Skoðun 8.12.2025 09:32 Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Það var gleðileg stund föstudaginn 5. desember þegar undirrituð var viljayfirlýsing á milli Mosfellsbæjar og Desjamýri 11 ehf. um samstarf um gerð sýningar um sögu ullariðnaðarins í Álafosskvos í Mosfellsbæ. Skoðun 8.12.2025 09:16 Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Nú í vikunni lagði meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks fram fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar í bæjarstjórn. Þetta er síðasta fjárhagsáætlun núverandi meirihluta sem ber öll einkenni um að það er kosningarár framundan. Skoðun 6.12.2025 11:00 Blönduð byggð við Sundin - í boði nýrrar samgönguáætlunar Ein af mörgum mikilvægum framkvæmdum í nýrri samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var á dögunum, er lagning Sundabrautar. Skoðun 6.12.2025 07:30 Hafnarfjörður í blóma: Sókn og stöðugleiki Þegar horft er yfir fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2026 blasir við skýr mynd af bæjarfélagi í sókn. Skoðun 5.12.2025 10:04 Þú eykur ekki tekjurnar þínar með því að taka lán Ef ég hækka yfirdráttinn minn hef ég meira ráðstöfunarfé um stund – en tekjur mínar hafa ekki hækkað. Skuldadagurinn kemur alltaf. Þá þarf ég að borga lánið til baka og þá lækka ráðstöfunartekjurnar mínar. Skoðun 5.12.2025 07:32 Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Hið ,,norræna velferðarkerfi“ er fyrirbæri sem oft er notað sem samheiti yfir þau félags- og efnahagskerfi sem þróuð hafa verið á Norðurlöndunum. Byggja þau á blöndu af markaðshagkerfi og öflugum opinberum kerfum sem eiga að tryggja fólki réttindi og öryggi frá vöggu til grafar. Skoðun 4.12.2025 14:33 Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Það þarf engin áföll eða krísur til að reka Reykjavíkurborg af ábyrgð. Það þarf bara heilbrigðan, stöðugan rekstur og kjark til að taka ákvarðanir sem hafa áhrif til langs tíma. Skoðun 3.12.2025 12:47 Eiga þakklæti og pólitík samleið? Undanfarnar vikur hef ég lagt mig fram við að rækta þakklæti. Ekki þannig að ég krefji sjálfa mig um að finna eitthvað ákveðið á hverjum degi, heldur frekar að ég leyfi mér að staldra við þegar það kemur yfir mig. Það er góð tilfinning. Skoðun 3.12.2025 11:01 Mikilvægi málumhverfis í leikskólum Eins og fram kom í frétt á Vísi í gær ná um 10 prósent stöðugilda starfsfólks á leikskólum landsins ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Þá eru rúmlega 20 prósent starfsmanna innflytjendur. Skoðun 2.12.2025 11:02 Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Það eru tækifæri til hagræðingar í rekstri Reykjavíkurborgar en miðstöðvar borgarinnar ættu ekki að vera fyrsti staðurinn sem hagrætt er á. Skoðun 2.12.2025 09:00 Á Kópavogur að vera fallegur bær? Í sumar sótti ég ungverskan vin minn til Keflavíkur úr flugi frá Búdapest. Þegar við komum yfir Arnarneshæðina í fallegu veðri blasti við spegilsléttur Kópavogurinn og gróið Kársnesið með upplýsta Kópavogskirkjuna beint af augum. Skoðun 28.11.2025 13:00 Eyjar í draumi eða dáleiðslu, þögnin í bæjarmálum er orðin hættuleg Þar sem ég hef á síðustu misserum farið að tjá mig meira um pólitík langar mig að halda áfram, nú um bæjarmálin. Mér finnst oft eins og umræðan hér í Eyjum sé lágstemmd og að lítið heyrist frá stjórnarandstöðunni. Skoðun 28.11.2025 11:15 Kennum þeim íslensku Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál. Skoðun 28.11.2025 07:31 Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Nú hefur bæjarstjórn Kópavogs afgreitt fjárhagsáætlun næsta árs og liggur fyrir að um það bil helmingur barna á grunnskólaaldri mun geta sótt skóla í Kópavogi á árinu. Skoðun 28.11.2025 07:02 Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Við sem gegnum forystu í Kópavogi komum fram með skýrar áherslur í upphafi kjörtímabils með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa með öflugri þjónustu, ábyrgum rekstri og lágum sköttum. Skoðun 27.11.2025 09:18 Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Öflugt millilandaflug til Akureyrar er ekki gæluverkefni heldur drifkraftur sem skapar tækifæri og beinan efnahagslegan, samfélagslegan og umhverfislegan ávinning fyrir landið allt. Skoðun 26.11.2025 16:02 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Staðreyndir um móttöku flóttafólks í Hafnarfirði Við í Hafnarfirði höfum starfað af festu þegar kemur að móttöku flóttafólks. Hafnarfjörður hefur sinnt lögbundnu hlutverki í samvinnu við ríkið og fjármögnun samninga hefur tryggt að þjónustan er fjárhagslega ábyrg. Við höfum staðið okkur vel á krefjandi tímum. Skoðun 19.12.2025 08:02
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum. Skoðun 18.12.2025 08:16
Sanna sundrar vinstrinu Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Skoðun 17.12.2025 08:03
Að kveikja í húsinu af því þú færð ekki að ráða öllu – Sannleikurinn um „fórnarlambið“ Sönnu Nú þegar hið nýja framboð „Vor til vinstri“ er komið fram í dagsljósið er ekki lengur hægt að tala undir rós. Gríman er fallin. Skoðun 16.12.2025 13:02
Samgöngumálið sem ríkisstjórnin talar ekki um Sem íbúi utan höfuðborgarsvæðisins verð ég að velta fyrir mér hvort ríkisstjórnin viti að það eru til Íslendingar sem búa ekki í Reykjavík. Skoðun 16.12.2025 11:31
Sameining vinstrisins Hugmyndin um sameiningu vinstri flokkanna er í sjálfu sér góð. Sameinuð vinstri blokk í Frakklandi hefur náð mjög góðum árangri að undanförnu undir forystu Jean-Luc Mélenchon og gæti náð tökunum á frönskum stjórnmálum á næstu árum. Ég yrði manna fegnastur að sjá slíkt gerast á Íslandi einnig. Skoðun 16.12.2025 08:01
Þrjú slys á sama stað en svarið er: Það er allt í lagi hér! Ég hef hitt marga borgarbúa undanfarnar vikur til að heyra hvaða væntingar þau hafa til Reykjavíkurborgar. Þær væntingar eru ekki svo flóknar. Að þjónustan virki og innviðir haldi utan um daglegt líf. Skoðun 15.12.2025 13:46
Glansmynd án innihalds Samfylkingin lagði fram fjölda tillagna við afgreiðslu fjárhagsáætlunar Hafnarfjarðar í byrjun mánaðarins. Tillögurnar voru fullfjármagnaðar og áttu það allar sammerkt að miða að því að efla Hafnarfjörð og bæta hag og velferð íbúa. Skoðun 12.12.2025 15:01
Ríkisstjórn grefur undan samkeppni, þú munt borga meira Fákeppni hefur lengi ráðið för í íslenskum sjóflutningum. Faxaflóahafnir ásamt Eimskip og Samskip hafa haft yfirráð á markaðnum og afleiðingarnar eru öllum kunnar: misnotkun á markaðsráðandi stöðu, samráð sem metið var til 62 milljarða króna og 17 milljarða auknar greiðslur heimila vegna hækkunar verðtryggðra lána. Skoðun 12.12.2025 11:33
Hvernig varð staðan svona í Hafnarfirði? Fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2026 hefur verið kynnt, en eins og oft áður einkennist hún frekar af jákvæðum frösum en raunverulegum efnisatriðum. Skoðun 12.12.2025 11:03
Ný flugstöð á rekstarlausum flugvelli? Reykjavíkurflugvöllur gegnir lykilhlutverki fyrir samgöngur innanlands. Hann er tenging á milli landsbyggðar og höfuðborgar, lendingarstaður fyrir sjúkraflug og varaflugvöllur fyrir Keflavíkurflugvöll. Skoðun 11.12.2025 08:48
Jöfn tækifæri fyrir börn í borginni Ég er grunnskólakennari og vinn á hverjum degi með mikilvægustu íbúum Reykjavíkur: börnunum okkar. Veruleiki þeirra hefur breyst mikið síðustu ár – ekki bara síðan ég var sjálfur í þeirra sporum heldur líka síðan ég byrjaði að kenna! Skoðun 10.12.2025 09:32
Hver á að kenna börnunum í Kópavogi í framtíðinni? Nú fer að líða að jólum og skólarnir fara bráðum í verðskuldað frí. Það er mikilvægt að staldra reglulega við og þakka kennurum og öllu starfsfólki skólanna fyrir ómetanlegt starf. Á hverjum einasta degi treystum við þeim fyrir börnunum okkar og það er ekki sjálfsagt. Skoðun 9.12.2025 06:31
Opið bréf til heilbrigðisráðherra: Brýn þörf á heildstæðum lausnum fyrir heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi Vandinn sem blasir við á Sjúkrahúsinu á Akureyri (SAk) og í heilbrigðisþjónustu á Norðurlandi er flókinn og margþættur. Í grunninn má þó rekja nær allan vandann til skorts á starfsfólki til að sinna þjónustunni. Skoðun 8.12.2025 09:32
Álafosskvos – verndarsvæði í byggð Það var gleðileg stund föstudaginn 5. desember þegar undirrituð var viljayfirlýsing á milli Mosfellsbæjar og Desjamýri 11 ehf. um samstarf um gerð sýningar um sögu ullariðnaðarins í Álafosskvos í Mosfellsbæ. Skoðun 8.12.2025 09:16
Meirihluti bæjarstjórnar Hafnarfjarðar á villigötum Nú í vikunni lagði meirihluti Framsóknar- og Sjálfstæðisflokks fram fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar í bæjarstjórn. Þetta er síðasta fjárhagsáætlun núverandi meirihluta sem ber öll einkenni um að það er kosningarár framundan. Skoðun 6.12.2025 11:00
Blönduð byggð við Sundin - í boði nýrrar samgönguáætlunar Ein af mörgum mikilvægum framkvæmdum í nýrri samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var á dögunum, er lagning Sundabrautar. Skoðun 6.12.2025 07:30
Hafnarfjörður í blóma: Sókn og stöðugleiki Þegar horft er yfir fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar fyrir árið 2026 blasir við skýr mynd af bæjarfélagi í sókn. Skoðun 5.12.2025 10:04
Þú eykur ekki tekjurnar þínar með því að taka lán Ef ég hækka yfirdráttinn minn hef ég meira ráðstöfunarfé um stund – en tekjur mínar hafa ekki hækkað. Skuldadagurinn kemur alltaf. Þá þarf ég að borga lánið til baka og þá lækka ráðstöfunartekjurnar mínar. Skoðun 5.12.2025 07:32
Velferðarkerfi eða velferð kerfisins? Hið ,,norræna velferðarkerfi“ er fyrirbæri sem oft er notað sem samheiti yfir þau félags- og efnahagskerfi sem þróuð hafa verið á Norðurlöndunum. Byggja þau á blöndu af markaðshagkerfi og öflugum opinberum kerfum sem eiga að tryggja fólki réttindi og öryggi frá vöggu til grafar. Skoðun 4.12.2025 14:33
Það þarf ekki krísu til að reka borg af ábyrgð Það þarf engin áföll eða krísur til að reka Reykjavíkurborg af ábyrgð. Það þarf bara heilbrigðan, stöðugan rekstur og kjark til að taka ákvarðanir sem hafa áhrif til langs tíma. Skoðun 3.12.2025 12:47
Eiga þakklæti og pólitík samleið? Undanfarnar vikur hef ég lagt mig fram við að rækta þakklæti. Ekki þannig að ég krefji sjálfa mig um að finna eitthvað ákveðið á hverjum degi, heldur frekar að ég leyfi mér að staldra við þegar það kemur yfir mig. Það er góð tilfinning. Skoðun 3.12.2025 11:01
Mikilvægi málumhverfis í leikskólum Eins og fram kom í frétt á Vísi í gær ná um 10 prósent stöðugilda starfsfólks á leikskólum landsins ekki viðmiðum um meðalhæfni í íslensku. Þá eru rúmlega 20 prósent starfsmanna innflytjendur. Skoðun 2.12.2025 11:02
Er ekki bara best að sleppa hagræðingu þegar kemur að líðan barna og ungmenna? Það eru tækifæri til hagræðingar í rekstri Reykjavíkurborgar en miðstöðvar borgarinnar ættu ekki að vera fyrsti staðurinn sem hagrætt er á. Skoðun 2.12.2025 09:00
Á Kópavogur að vera fallegur bær? Í sumar sótti ég ungverskan vin minn til Keflavíkur úr flugi frá Búdapest. Þegar við komum yfir Arnarneshæðina í fallegu veðri blasti við spegilsléttur Kópavogurinn og gróið Kársnesið með upplýsta Kópavogskirkjuna beint af augum. Skoðun 28.11.2025 13:00
Eyjar í draumi eða dáleiðslu, þögnin í bæjarmálum er orðin hættuleg Þar sem ég hef á síðustu misserum farið að tjá mig meira um pólitík langar mig að halda áfram, nú um bæjarmálin. Mér finnst oft eins og umræðan hér í Eyjum sé lágstemmd og að lítið heyrist frá stjórnarandstöðunni. Skoðun 28.11.2025 11:15
Kennum þeim íslensku Börnum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli hefur fjölgað verulega síðustu ár. Í fjórum skólum í borginni eru yfir 55% nemenda með annað móðurmál en íslensku og í níu þeirra eru yfir þriðjungur nemenda með erlent móðurmál. Skoðun 28.11.2025 07:31
Grunnskóli fyrir suma, biðlisti fyrir aðra, en „skref í rétta átt“ Nú hefur bæjarstjórn Kópavogs afgreitt fjárhagsáætlun næsta árs og liggur fyrir að um það bil helmingur barna á grunnskólaaldri mun geta sótt skóla í Kópavogi á árinu. Skoðun 28.11.2025 07:02
Fimm áherslur sem hafa bætt lífsgæði Kópavogsbúa Við sem gegnum forystu í Kópavogi komum fram með skýrar áherslur í upphafi kjörtímabils með það að markmiði að auka lífsgæði íbúa með öflugri þjónustu, ábyrgum rekstri og lágum sköttum. Skoðun 27.11.2025 09:18
Jákvæð áhrif millilandaflugs til Akureyrar eru miklu meiri en þú heldur Öflugt millilandaflug til Akureyrar er ekki gæluverkefni heldur drifkraftur sem skapar tækifæri og beinan efnahagslegan, samfélagslegan og umhverfislegan ávinning fyrir landið allt. Skoðun 26.11.2025 16:02