Xhaka sendi frá sér yfirlýsingu: Fjölskyldu hans hótað öllu illu Anton Ingi Leifsson skrifar 31. október 2019 19:44 Granit fer af velli á sunnudaginn. vísir/getty Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
Granit Xhaka, fyrirliði Arsenal, hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir atburðarás helgarinnar sem vakti mikla athygli er honum var skipt útaf í leiknum gegn Crystal Palace á heimavelli. Svisslendingurinn brást illa við er honum var skipt af velli en stuðningsmenn Arsenal virtust ánægðir með skiptinguna. Þeir púuðu á fyrirliðann sem brást illur við og reif af sér treyjuna og grýtti henni í jörðina. Magt og mikið hefur verið rætt um atvikið Xhaka var svo ekki í leikmannahópi Arsenal sem mætti Liverpool í enska deildarbikarnum í gærkvöldi. Nú hefur hann sent frá sér yfirlýsingu. „Eftir að hafa tekið smá tíma til að velta fyrir mér því sem gerðist á sunnudaginn hef ég ákveðið að útskýra þetta fyrir ykkur í stað þess að koma bara með stutt svar,“ byrjaði Xhaka á að skrifa. Xhaka fór síðan í gegnum atburðarásina en ljóst er að sá svissneski hefur þurft að þola margt á samfélagsmiðlum undanfarna daga og vikur.The following is a message from Granit Xhaka... pic.twitter.com/YG5lBKmQvi — Arsenal (@Arsenal) October 31, 2019 „Fólk hefur sagt hluti eins og: Við munum brjóta á þér lappirnar, drepa konuna þína og vonandi fær dóttir þín krabbamein. Þetta hefur hrært við mér og það sauð svo á mér er ég fékk höfnunina á sunnudaginn,“ sagði Xhaka. Hann endaði svo bréfið á því að hann vonaðist til þess að þetta atvik væri að baki bæði stuðningsmenn og leikmaðurinn sjálfur gæti horft fram á við á jákvæðan hátt. Óvíst er hvort að hann verði í leikmannahópi Arsenal um helgina en bréfið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23 Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30 Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30 Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15 Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Segir að Forest fari í titilbaráttu með sigri á Liverpool Son framlengir við Spurs West Ham búið að bjóða Potter starfið Segir fótboltaguðina á móti Luton Milan og Juventus ásælast framherja United Mo Salah skýtur á Carragher Nottingham Forest upp að hlið Arsenal Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Van Dijk sáttur við frammistöðu Trents á móti Man. United Kenndi Zirkzee um klúðrið hjá Maguire Guardiola vill fá þrennu-Grealish aftur Littler fær að sýna bikarinn á Old Trafford Sjá meira
Xhaka ekki með gegn Liverpool: „Hann er niðurbrotinn“ Knattspyrnustjóri Arsenal vill ekki staðfesta hvort Granit Xhaka verði áfram fyrirliði liðsins. 29. október 2019 14:23
Arsenal glopraði niður tveggja marka forystu á heimavelli Arsenal nýtti sér ekki draumabyrjun sína gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í dag. 27. október 2019 18:30
Arsenal býður Xhaka upp á fría sálfræðitíma Það logar allt stafna á milli hjá Arsenal í kjölfar þess að fyrirliði liðsins, Granit Xhaka, brjálaðist er hann var tekinn af velli í leiknum gegn Crystal Palace um síðustu helgi. 30. október 2019 08:30
Emery: Rangt af Xhaka | Piers Morgan kallar eftir aðgerðum Unai Emery, stjóri Arsenal, var ekki tilbúinn að verja framkomu fyrirliða síns á Emirates leikvangnum í dag. 27. október 2019 20:15