Formúla 1 Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. Formúla 1 24.7.2015 21:30 Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. Formúla 1 23.7.2015 22:15 21 kappakstur á næsta ári Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Formúla 1 22.7.2015 07:30 Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. Formúla 1 20.7.2015 21:30 Bianchi fimmtugasti ökuþórinn sem lætur lífið Enginn hafði dáið í Formúlu 1 frá svörtu helginni á Imola árið 1994. Formúla 1 19.7.2015 20:00 Fjölmargir hafa minnst Bianchi Fjölmargir hafa minnst franska ökuþórsins Jules Bianchi sem lést í morgun eftir að hafa legið í dái í níu mánuði vegna alvarlegra höfuðáverka sem hann varð fyrir í japanka kappakstrinum í október í fyrra. Formúla 1 18.7.2015 19:45 Jules Bianchi látinn Formúlu 1-ökumaðurinn, Jules Bianchi, er látinn, níu mánuðum eftir að hann hlaut alvarleg höfuðmeiðsl í alvarlegu slysi í japanska kappakstrinum í október í fyrra. Formúla 1 18.7.2015 09:28 Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. Formúla 1 16.7.2015 22:30 Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. Formúla 1 15.7.2015 22:00 Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Formúla 1 13.7.2015 13:45 Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. Formúla 1 9.7.2015 23:15 Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. Formúla 1 8.7.2015 06:00 Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 5.7.2015 15:00 Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. Formúla 1 5.7.2015 13:29 Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 4.7.2015 14:45 Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 4.7.2015 12:27 Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Formúla 1 3.7.2015 20:00 Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. Formúla 1 1.7.2015 23:00 Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. Formúla 1 30.6.2015 23:00 Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. Formúla 1 29.6.2015 22:45 Arrivabene: Bottas meðal margra sem hafa haft samband Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir marga ökumenn hafa haft samband við sig með það fyrir augum að aka fyrir Ferrari í náinni framtíð. Formúla 1 28.6.2015 22:30 Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Formúla 1 28.6.2015 11:00 Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. Formúla 1 25.6.2015 22:30 Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. Formúla 1 22.6.2015 23:30 Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. Formúla 1 21.6.2015 17:00 Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. Formúla 1 21.6.2015 14:30 Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 21.6.2015 13:37 Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 20.6.2015 15:00 Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 20.6.2015 13:30 Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 19.6.2015 21:30 « ‹ 47 48 49 50 51 52 53 54 55 … 152 ›
Hamilton fljótastur og Perez valt Lewis Hamilton var fljótastur á báðum æfingum dagsins í Ungverjalandi. Nico Rosberg á Mercedes varð annar á fyrri æfingunni en Daniil Kvyat á Red Bull varð annar á seinni æfingunni. Formúla 1 24.7.2015 21:30
Allison: Raikkonen jafn fljótur og Vettel Kimi Raikkonen hefur færri stig en liðsfélagi sinn hjá Ferrari, Sebastian Vettel. Ekki vegna þess að Finninn er hægari heldur vegna þess að Vettel gerir nánast aldrei mistök, samkvæmt tæknistjóra liðsins James Allison. Formúla 1 23.7.2015 22:15
21 kappakstur á næsta ári Met verður slegið á næsta tímabili í Formúlu 1. 21 kappakstur verður ef áætlanir FIA, alþjóða akstursíþróttasambandsins ganga eftir. Formúla 1 22.7.2015 07:30
Montezemolo: Bianchi átti að taka sæti Raikkonen Jules Bianchi átti framtíð fyrir sér hjá Ferrari þegar samningur Kimi Raikkonen myndi renna sitt skeið á enda samkvæmt fyrrum forseta Ferrari, Luca di Montezemolo. Formúla 1 20.7.2015 21:30
Bianchi fimmtugasti ökuþórinn sem lætur lífið Enginn hafði dáið í Formúlu 1 frá svörtu helginni á Imola árið 1994. Formúla 1 19.7.2015 20:00
Fjölmargir hafa minnst Bianchi Fjölmargir hafa minnst franska ökuþórsins Jules Bianchi sem lést í morgun eftir að hafa legið í dái í níu mánuði vegna alvarlegra höfuðáverka sem hann varð fyrir í japanka kappakstrinum í október í fyrra. Formúla 1 18.7.2015 19:45
Jules Bianchi látinn Formúlu 1-ökumaðurinn, Jules Bianchi, er látinn, níu mánuðum eftir að hann hlaut alvarleg höfuðmeiðsl í alvarlegu slysi í japanska kappakstrinum í október í fyrra. Formúla 1 18.7.2015 09:28
Bottas: Erfitt að vinna titla með Williams-liðinu Valtteri Bottas segir ekki ómögulegt að verða heimsmeistari með Williams liðinu. Hann telur það þó afar erfitt. Formúla 1 16.7.2015 22:30
Miklar framfarir framundan hjá McLaren McLaren liðið telur að það verði orðið samkeppnishæft undir lok tímabilsins. Það er markmið liðsins samkvæmt keppnisstjóra þess, Eric Boullier. Formúla 1 15.7.2015 22:00
Hamilton styður breytta ræsingu Lewis Hamilton segist styðja nýja reglu sem hefur það að markmiði að gera ræsingar erfiðari. Formúla 1 13.7.2015 13:45
Gervi þjónustuhlé eru refsiverð FIA, Alþjóða akstursíþróttasambandið hefur varað Formúlu 1 lið við því að refsingum verði beitt ætli lið að þykjast taka þjónustuhlé. Formúla 1 9.7.2015 23:15
Bílskúrinn: Brjálæði í Bretlandi Lewis Hamilton á Mercedes kom að lokum fyrstur í mark. Atburðarásin sem leiddi til þess var ótrúleg, þrátt fyrir að heimamaðurinn hafi verið á ráspól. Formúla 1 8.7.2015 06:00
Smedley: Við bönnuðum þeim ekki að keppa Lewis Hamilton vann sinn annan breska kappakstur í röð og þriðja á ferlinum. Hann tók þjónustuhlé á hárréttu augnabliki. Hver sagði hvað eftir keppnina? Formúla 1 5.7.2015 15:00
Lewis Hamilton vann á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes tók þjónustuhlé á ögurstundu og tryggði sér 25 stig. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari tók þjónustuhlé á sama tíma og Hamilton og varð þriðji. Formúla 1 5.7.2015 13:29
Bottas: Við höfum yfirhöndina í baráttunni við Ferrari Lewis Hamilton nældi sér í ráspól á heimavelli á Silverstone brautinni í dag. Sinn áttunda á tímabilinu. Einungis Ayrton Senna og Michael Schumacher hafa oftar náð ráspól. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 4.7.2015 14:45
Lewis Hamilton á ráspól á heimavelli Lewis Hamilton á Mercedes náði ráspól fyrir breska kappaksturinn. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 4.7.2015 12:27
Nico Rosberg átti daginn á Silverstone Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á báðum æfingum dagsins. Hann rétt marði liðsfélaga sinn Lewis Hamilton á fyrri æfingunni. Formúla 1 3.7.2015 20:00
Vandi McLaren ekki allur hjá Honda Þróunar- og varaökumaður McLaren, Stoffel Vandoorne segir að til að komast aftur á toppinn þurfi bætingar á öllum sviðum. Skortur á vélarafli sé ekki eini vandinn. Formúla 1 1.7.2015 23:00
Ricciardo útilokar ekki að fara til Ferrari Hver ekur fyrir Ferrari á næsta ári? Sú spurning brennur á allra vörum. Nú hefur Daniel Ricciardo viðurkennt áhuga á sæti Kimi Raikkonen. Formúla 1 30.6.2015 23:00
Nýr bíll Force India vekur tilhlökkun Force India ætlar að kynna nýjan bíl þessa helgi á Silverstone brautinni í Bretlandi. Liðið er fullt tilhlökkunar samkvæmt Vijay Mallya, liðsstjóra Force India. Formúla 1 29.6.2015 22:45
Arrivabene: Bottas meðal margra sem hafa haft samband Liðsstjóri Ferrari, Maurizio Arrivabene segir marga ökumenn hafa haft samband við sig með það fyrir augum að aka fyrir Ferrari í náinni framtíð. Formúla 1 28.6.2015 22:30
Hamilton vill að allir aðrir en Rosberg vinni keppnir Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann vilji frekar sjá ökumenn annarra liða vinna keppnir en liðsfélaga sinn hjá Mercedes, Nico Rosberg. Formúla 1 28.6.2015 11:00
Mercedes fljótastir og McLaren áreiðanlegir Nico Rosberg ók Mercedes bíl sínum hraðast allra á seinni æfingadegi Formúlu 1 á Red Bull Ring í Austurríki í gær. Pascal Wehrlein ók hraðast fyrir Mercedes á þriðjudag. McLaren rauf 100 hringja múrinn. Formúla 1 25.6.2015 22:30
Bílskúrinn: Allt markvert frá Austurríki Nico Rosberg bítur frá sér, nælir í 25 stig og gerir það með glans. Kimi Raikkonen verður undir Fernando Alonso, Williams stelur verðlaunum af Ferrari. Formúla 1 22.6.2015 23:30
Sjáðu ógöngur Raikkonen og Alonso og allt það helsta í austurríska kappakstrinum Nico Rosberg á Mercedes kom fyrstur í mark í austurríska kappaksturinn, en liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð annar. Formúla 1 21.6.2015 17:00
Lowe: Bjuggum okkur undir harða keppni við Ferrari Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn annað árið í röð og minnkaði bilið í Lewis Hamilton niður í 10 stig í heimsmeistarakeppni ökumnanna. Formúla 1 21.6.2015 14:30
Nico Rosberg vann í Austurríki Nico Rosberg á Mercedes vann austurríska kappaksturinn, liðsfélagi hans, Lewis Hamilton varð annar og Felipe Massa á Williams varð þriðji. Formúla 1 21.6.2015 13:37
Rosberg: Ég reyndi of mikið og því fór sem fór Lewis Hamilton tryggði Mercedes 19. ráspól liðsins í röð í Austurríki í dag. Þetta er orðin önnur lengsta röð ráspóla í sögu Formúlu 1. Nico Rosberg á Mercedes varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari þriðji. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? Formúla 1 20.6.2015 15:00
Lewis Hamilton á ráspól í Austurríki Lewis Hamilton á Meredes náði ráspól. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji. Formúla 1 20.6.2015 13:30
Rosberg og Vettel fljótastir á æfingum Nico Rosberg á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins, Sebastian Vettel á Ferrari var fljótastur á seinni æfingunni. Formúla 1 19.6.2015 21:30