Formúla 1 Prost: 2014 verður meira krefjandi fyrir ökumenn Reglubreytingar næsta árs munu skapa erfiðar og flóknar aðstæður fyrir Formúlu 1-ökumenn að mati Alain Prost, fjórfalds heimsmeistara í formúlunni. Prost var á sínum tíma kallaður "Prófessorinn“ vegna einstakrar hugsunar sinnar í bílnum. Formúla 1 24.5.2013 21:30 Button: McLaren betri í Mónakó McLaren-ökuþórinn Jenson Button segir bíl sinn standa betur að vígi í Mónakó en á öðrum kappakstursbrautum. Ástæðan sé sú að í Mónakó er keppt á hægri götubraut. Formúla 1 24.5.2013 19:30 Rosberg langfljótastur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes var langfljótastur á æfingum fyrir kappaksturinn í Mónakó sem fram fer um helgina. Hann var einnig fljótastur í morgun. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð næstfljótastur. Formúla 1 23.5.2013 14:51 McLaren verður með Honda-vélar 2015 McLaren-liðið í Formúlu 1 mun knýja bíla sína með Honda-vélum frá árinu 2015. McLaren hefur verið með Mercedes-vélar síðan 1995 og átti þýski bílaframleiðandinn hlut í liðinu þar til nýverið. Formúla 1 18.5.2013 19:00 Loeb: Kubica getur gert betur en Raikkönen Sebastien Loeb, nífaldur heimsmeistari í rallý, segir Pólverjan Robert Kubica geta náð mun betri árangri í rallý en finnanum Kimi Raikkönen tókst. Kubica getur jafnvel barist um titilinn í heimsmeistararallinu. Formúla 1 16.5.2013 06:15 Lotus: Ósanngjarnt að breyta dekkjum Yfirmenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 segja það væri ósanngjarnt gagnvart þeim liðum sem hafa náð árangrí með Pirelli-dekkin að breyta gúmmíblöndunni. Pirelli íhugar að gera breytingar fyrir breska kappaksturinn vegna gagnrýni á áhrif dekkjanna. Formúla 1 15.5.2013 06:00 McLaren hafnar ásökunum um liðsskipanir McLaren-liðið í Formúlu 1 hafnar því að Sergio Perez hafi verið beðinn um að taka því rólega í spænska kappakstrinum og berjast ekki við Jenson Button undir lokin. Ökumennirnir börðust af kappi í Barein í apríl. Formúla 1 14.5.2013 06:00 Eigandi Red Bull segir F1 ekki snúast um keppnina lengur Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, er mjög harðorður þegar hann talar um áhrif Pirelli-dekkjanna á kappaksturinn í ár. Liðið hans hefur undanfarið þurft að sætta sig við verri úrslit en beinn hraði bílanna ætti að skila. Formúla 1 14.5.2013 05:00 Alonso vann sannfærandi sigur á heimavelli Spánverjinn Fernando Alonso, ökumaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1, vann sannfærandi sigur í kappakstrinum á Spáni í dag. Alonso hefur ekki unnið í Barcelona síðan árið 2006 og voru heimamenn því himinlifandi. Formúla 1 12.5.2013 15:02 Rosberg og Hamilton fremstir á Spáni Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Formúla 1 11.5.2013 13:25 Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. Formúla 1 10.5.2013 21:15 Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. Formúla 1 10.5.2013 14:16 Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Formúla 1 10.5.2013 06:00 Alonso er í uppáhaldi Hamilton Enn á ný hefur Lewis Hamilton, liðsmaður Mercedes í Formúlu 1, lýst yfir aðdáun sinni á Fernando Alonso, liðsmanni Ferrari. Þeir félagar hafa hins vegar ekki alltaf virt hvorn annan því árið 2007 sprakk McLaren-liðið í loft upp þegar Alonso og Hamilton stóðu í mega deilum. Formúla 1 8.5.2013 21:45 Lotus veit að Kimi fer hvergi Kimi Raikkönen, liðsmaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir sama lið á næsta ári ef Lotus nær að smíða öflugan bíl og halda Kimi í forystu. Gerard Lopez, eigandi liðsins er sannfærður um þetta. Formúla 1 8.5.2013 17:15 Kubica vill bara vera í formúlunni Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. Formúla 1 3.5.2013 20:45 Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. Formúla 1 3.5.2013 18:45 Montoya rétt missti af sigrinum Fyrrum Formúlu 1-ökuþórinn, Juan-Pablo Montoya, sem keppir nú í NASCAR í Bandaríkjunum rétt missti af sigri í mótaröðinni í gær. Montoya var samt ánægður með að ná að klára mótið. Formúla 1 29.4.2013 22:15 Perez þykir hann hafa sannað ágæti sitt Sergio Perez, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög ánægður með árangur sinn í Barein-kappakstrinum. Hann endaði sjötti eftir grimma baráttu við Jenson Button, liðsfélaga sinn. Formúla 1 29.4.2013 16:15 F1 fer á hlutabréfamarkað eftir allt saman Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú að áætlanir um að skrá Formúlu 1 á hlutabréfamarkað í Singapúr á réttri braut. Markaðsskráningunni var frestað í fyrra vegna efnahagsástandsins í heiminum. Formúla 1 29.4.2013 14:47 Schumacher ekur F1 bíl um Nurburgring Sjöfaldi heimsmeistarinn Micael Schumacher mun aka tveggja ára gömlu Formúlu 1- bíl af Mercedes-gerð um gömlu Nurburgring-brautina í Þýskalandi. Þar var hætt að keppa árið 1976 vegna þess hve hættuleg hún þykir. Formúla 1 28.4.2013 06:00 Vettel stjórnaði ferðinni í Barein Sebastian Vettel var rétt í þessu að stýra Red Bull-bíl sínum til sigurs í Bareinkappakstrinum. Hann leiddi meginpart kappakstursins og var eldsnöggur allan tíman. Formúla 1 21.4.2013 14:11 Vettel: Tími Rosbergs óbætanlegur Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ásamt Fernando Alonso talinn líklegastur til að ná ráspól í tímatökum dagsin. Hann segir ráspólstíma Nico Rosbergs hafa verið óbætanlegan og hafa komið á óvart. Formúla 1 20.4.2013 19:00 Nico Rosberg stal ráspólnum óvænt Það gerðist óvænt í tímatökum fyrir kappaksturinn í Barein í hádeginu að Nico Rosberg á Mercedes setti besta tíma og náði auðveldlega ráspól. Sebastian Vettel varð annar í Red Bull-bílnum. Formúla 1 20.4.2013 12:25 Kimi fljótastur á æfingum í Barein Kimi Raikkönen var fljótastur um brautina í Barein á seinni æfingunni fyrir kappaksturinn þar í morgun. Felipe Massa átti besta tíma fyrri æfinganna. Formúla 1 19.4.2013 17:15 Räikkönen er sama hvernig dekkin eru Kimi Räikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, sér enga ástæðu fyrir því að breyta dekkjunum sem Pirelli hefur skaffað liðunum í ár. Kappaksturinn sé alveg eins og í gamla daga. Formúla 1 18.4.2013 19:45 Verður kappakstrinum aflýst í þetta sinn? Formúla 1 snýr aftur til Barein í skugga mótmæla þar sem staðið hafa í tæp tvö ár. Eins og í fyrra hafa mótmælin gegn konungsstjórninni á eyjunni í Persaflóa breyst í mótmæli gegn Formúlu 1. Formúla 1 17.4.2013 22:45 Kovalainen reynsluekur fyrir Caterham Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen hefur verið endurráðinn til Caterham-liðsins sem tilraunaökuþór. Mun hann aka á föstudagsæfingum fyrir liðið í Barein síðar í vikunni. Formúla 1 17.4.2013 16:30 Horner hafnar samsæriskenningum Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hafnar samsæriskenningum um að liðið hafi viljandi spillt kappakstrinum fyrir Mark Webber í Kína. Formúla 1 15.4.2013 17:30 Eftirmálar formúlunnar í Kína Eftirmálar Formúlu 1-kappakstursins í Kína í morgun eru nokkrir enda virtust ökumenn ekki vera með reglurnar á hreinu hvað varðar notkun afturvængsins undir gulum flöggum. Formúla 1 14.4.2013 21:29 « ‹ 65 66 67 68 69 70 71 72 73 … 151 ›
Prost: 2014 verður meira krefjandi fyrir ökumenn Reglubreytingar næsta árs munu skapa erfiðar og flóknar aðstæður fyrir Formúlu 1-ökumenn að mati Alain Prost, fjórfalds heimsmeistara í formúlunni. Prost var á sínum tíma kallaður "Prófessorinn“ vegna einstakrar hugsunar sinnar í bílnum. Formúla 1 24.5.2013 21:30
Button: McLaren betri í Mónakó McLaren-ökuþórinn Jenson Button segir bíl sinn standa betur að vígi í Mónakó en á öðrum kappakstursbrautum. Ástæðan sé sú að í Mónakó er keppt á hægri götubraut. Formúla 1 24.5.2013 19:30
Rosberg langfljótastur í Mónakó Þjóðverjinn Nico Rosberg á Mercedes var langfljótastur á æfingum fyrir kappaksturinn í Mónakó sem fram fer um helgina. Hann var einnig fljótastur í morgun. Liðsfélagi hans Lewis Hamilton varð næstfljótastur. Formúla 1 23.5.2013 14:51
McLaren verður með Honda-vélar 2015 McLaren-liðið í Formúlu 1 mun knýja bíla sína með Honda-vélum frá árinu 2015. McLaren hefur verið með Mercedes-vélar síðan 1995 og átti þýski bílaframleiðandinn hlut í liðinu þar til nýverið. Formúla 1 18.5.2013 19:00
Loeb: Kubica getur gert betur en Raikkönen Sebastien Loeb, nífaldur heimsmeistari í rallý, segir Pólverjan Robert Kubica geta náð mun betri árangri í rallý en finnanum Kimi Raikkönen tókst. Kubica getur jafnvel barist um titilinn í heimsmeistararallinu. Formúla 1 16.5.2013 06:15
Lotus: Ósanngjarnt að breyta dekkjum Yfirmenn Lotus-liðsins í Formúlu 1 segja það væri ósanngjarnt gagnvart þeim liðum sem hafa náð árangrí með Pirelli-dekkin að breyta gúmmíblöndunni. Pirelli íhugar að gera breytingar fyrir breska kappaksturinn vegna gagnrýni á áhrif dekkjanna. Formúla 1 15.5.2013 06:00
McLaren hafnar ásökunum um liðsskipanir McLaren-liðið í Formúlu 1 hafnar því að Sergio Perez hafi verið beðinn um að taka því rólega í spænska kappakstrinum og berjast ekki við Jenson Button undir lokin. Ökumennirnir börðust af kappi í Barein í apríl. Formúla 1 14.5.2013 06:00
Eigandi Red Bull segir F1 ekki snúast um keppnina lengur Dietrich Mateschitz, eigandi Red Bull-liðsins í Formúlu 1, er mjög harðorður þegar hann talar um áhrif Pirelli-dekkjanna á kappaksturinn í ár. Liðið hans hefur undanfarið þurft að sætta sig við verri úrslit en beinn hraði bílanna ætti að skila. Formúla 1 14.5.2013 05:00
Alonso vann sannfærandi sigur á heimavelli Spánverjinn Fernando Alonso, ökumaður Ferrari-liðsins í Formúlu 1, vann sannfærandi sigur í kappakstrinum á Spáni í dag. Alonso hefur ekki unnið í Barcelona síðan árið 2006 og voru heimamenn því himinlifandi. Formúla 1 12.5.2013 15:02
Rosberg og Hamilton fremstir á Spáni Mercedes-liðið mun ræsa báða bílana sína á fremstu tveimur rásstöðunum í spænska kappakstrinum á morgun. Nico Rosberg náð ráspól í tímatökunum og Lewis Hamilton varð annar. Heimsmeistarinn Sebastian Vettel verður þriðji. Formúla 1 11.5.2013 13:25
Engin augljós lausn hjá McLaren McLaren-liðinu gekk ekki vel á föstudagsæfingunum fyrir spánska kappaksturinn sem fram fóru í dag. Þeir Jenson Button og Sergio Perez náðu aðeins tólfta og þrettánda besta tíma á seinni æfingunni. Formúla 1 10.5.2013 21:15
Vettel og Alonso bitust um besta tímann Þeir Sebastian Vettel og Fernando Alonso kepptust um að eiga besta tíma í æfingum dagsins fyrir kappaksturinn í Barceloan á Spáni sem fram fer um helgina. Vettel hafði betur í seinni æfingunni en Alonso í þeirri fyrri. Formúla 1 10.5.2013 14:16
Ný refsikerfi í Formúlu 1 samþykkt Nýtt refsikerfi sem keppnisliðin í Formúlu 1 ræddu sín á milli á Spáni í dag hefur verið samþykkt. Reglunum verður að öllum líkindum breytt í haust þannig að nýjar refsingar taka gildi á næsta ári. Formúla 1 10.5.2013 06:00
Alonso er í uppáhaldi Hamilton Enn á ný hefur Lewis Hamilton, liðsmaður Mercedes í Formúlu 1, lýst yfir aðdáun sinni á Fernando Alonso, liðsmanni Ferrari. Þeir félagar hafa hins vegar ekki alltaf virt hvorn annan því árið 2007 sprakk McLaren-liðið í loft upp þegar Alonso og Hamilton stóðu í mega deilum. Formúla 1 8.5.2013 21:45
Lotus veit að Kimi fer hvergi Kimi Raikkönen, liðsmaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, mun aka áfram fyrir sama lið á næsta ári ef Lotus nær að smíða öflugan bíl og halda Kimi í forystu. Gerard Lopez, eigandi liðsins er sannfærður um þetta. Formúla 1 8.5.2013 17:15
Kubica vill bara vera í formúlunni Robert Kubica, pólverjinn sem varð í hræðilegu rallýslysi í febrúar 2010, segist vilja snúa aftur í Formúlu 1 sem fyrst enda sé það eina mótaröðin sem hann vilji taka þátt í. Kubica hefur verið í stífri endurhæfingu þessi þrjú ár og tekið þátt í minniháttar rallýmótum undanfarið. Formúla 1 3.5.2013 20:45
Liðin ætla að ræða nýjar refsileiðir Keppnisliðin í Formúlu 1 ætla að ræða nýtt refsikerfi fyrir ökumenn yfir keppnishelgina á Spáni eftir viku. Charlie Whiting, keppnisstjóri í formúlunni, ætlar að standa fyrir fundinum. Formúla 1 3.5.2013 18:45
Montoya rétt missti af sigrinum Fyrrum Formúlu 1-ökuþórinn, Juan-Pablo Montoya, sem keppir nú í NASCAR í Bandaríkjunum rétt missti af sigri í mótaröðinni í gær. Montoya var samt ánægður með að ná að klára mótið. Formúla 1 29.4.2013 22:15
Perez þykir hann hafa sannað ágæti sitt Sergio Perez, ökuþór McLaren-liðsins í Formúlu 1, segist vera mjög ánægður með árangur sinn í Barein-kappakstrinum. Hann endaði sjötti eftir grimma baráttu við Jenson Button, liðsfélaga sinn. Formúla 1 29.4.2013 16:15
F1 fer á hlutabréfamarkað eftir allt saman Bernie Ecclestone, alráður í Formúlu 1, segir nú að áætlanir um að skrá Formúlu 1 á hlutabréfamarkað í Singapúr á réttri braut. Markaðsskráningunni var frestað í fyrra vegna efnahagsástandsins í heiminum. Formúla 1 29.4.2013 14:47
Schumacher ekur F1 bíl um Nurburgring Sjöfaldi heimsmeistarinn Micael Schumacher mun aka tveggja ára gömlu Formúlu 1- bíl af Mercedes-gerð um gömlu Nurburgring-brautina í Þýskalandi. Þar var hætt að keppa árið 1976 vegna þess hve hættuleg hún þykir. Formúla 1 28.4.2013 06:00
Vettel stjórnaði ferðinni í Barein Sebastian Vettel var rétt í þessu að stýra Red Bull-bíl sínum til sigurs í Bareinkappakstrinum. Hann leiddi meginpart kappakstursins og var eldsnöggur allan tíman. Formúla 1 21.4.2013 14:11
Vettel: Tími Rosbergs óbætanlegur Heimsmeistarinn Sebastian Vettel var ásamt Fernando Alonso talinn líklegastur til að ná ráspól í tímatökum dagsin. Hann segir ráspólstíma Nico Rosbergs hafa verið óbætanlegan og hafa komið á óvart. Formúla 1 20.4.2013 19:00
Nico Rosberg stal ráspólnum óvænt Það gerðist óvænt í tímatökum fyrir kappaksturinn í Barein í hádeginu að Nico Rosberg á Mercedes setti besta tíma og náði auðveldlega ráspól. Sebastian Vettel varð annar í Red Bull-bílnum. Formúla 1 20.4.2013 12:25
Kimi fljótastur á æfingum í Barein Kimi Raikkönen var fljótastur um brautina í Barein á seinni æfingunni fyrir kappaksturinn þar í morgun. Felipe Massa átti besta tíma fyrri æfinganna. Formúla 1 19.4.2013 17:15
Räikkönen er sama hvernig dekkin eru Kimi Räikkönen, ökumaður Lotus-liðsins í Formúlu 1, sér enga ástæðu fyrir því að breyta dekkjunum sem Pirelli hefur skaffað liðunum í ár. Kappaksturinn sé alveg eins og í gamla daga. Formúla 1 18.4.2013 19:45
Verður kappakstrinum aflýst í þetta sinn? Formúla 1 snýr aftur til Barein í skugga mótmæla þar sem staðið hafa í tæp tvö ár. Eins og í fyrra hafa mótmælin gegn konungsstjórninni á eyjunni í Persaflóa breyst í mótmæli gegn Formúlu 1. Formúla 1 17.4.2013 22:45
Kovalainen reynsluekur fyrir Caterham Finnski ökuþórinn Heikki Kovalainen hefur verið endurráðinn til Caterham-liðsins sem tilraunaökuþór. Mun hann aka á föstudagsæfingum fyrir liðið í Barein síðar í vikunni. Formúla 1 17.4.2013 16:30
Horner hafnar samsæriskenningum Christian Horner, liðstjóri Red Bull-liðsins í Formúlu 1, hafnar samsæriskenningum um að liðið hafi viljandi spillt kappakstrinum fyrir Mark Webber í Kína. Formúla 1 15.4.2013 17:30
Eftirmálar formúlunnar í Kína Eftirmálar Formúlu 1-kappakstursins í Kína í morgun eru nokkrir enda virtust ökumenn ekki vera með reglurnar á hreinu hvað varðar notkun afturvængsins undir gulum flöggum. Formúla 1 14.4.2013 21:29