
Gjaldeyriskaup lífeyrissjóða hafa helmingast á milli ára
Lífeyrissjóðirnir keyptu sáralítið af erlendum gjaldeyri yfir sumarmánuðina og umsvif þeirra á gjaldeyrismarkaði það sem af er þessu ári eru innan við helmingur miðað við sama tíma í fyrra.