Matur

Keppendur úr Bocuse d'Or á Food and Fun

Þeir keppendur á Food and Fun í ár sem hafa tekið þátt í hinni frægu Bocuse d'Or keppni eru Matti Jämsen frá Finnlandi og Chris Parsons frá Bandaríkjunum sem verið hefur einn af tólf útvöldum sem keppa í amerísku undankeppninni.

Matur

Henriksen aftur á Dilli

Veitingastaðurinn Dill hefur skapað sér góðan orðstír fyrir nýnorræna matargerð. Nú hafa eigendur staðarins fengið til liðs við sig danskan matreiðslumann sem vann Food and Fun keppnina fyrir tveimur árum.

Matur

Góðar hugmyndir vakna

Sjávarkjallarinn tekur þátt í Food and Fun sem hefst í næstu viku og fær líkt og aðrir veitingastaðir til sín góðan gestakokk.

Matur

Járnfrúin á Silfrinu

Gestakokkurinn sem mætir til leiks á veitingastaðnum Silfri í næstu viku er enginn annar en sjálf Járnfrúin Celina Tio úr sjónvarpsþáttunum Iron Chef. Hennar er beðið með mikilli eftirvæntingu.

Matur

Ber í sér vellíðan

Sigurlína Davíðsdóttir er ein þeirra sem hefur gengið hráfæði á hönd og finnst það hafa góð áhrif á heilsuna. Hún ver 15-20 mínútum í matargerð daglega og segir hráfæði síst dýrara en annað.

Matur

Dúndurgóður djús

Marta María hefur drukkið ávaxta- og grænmetisafa í heilsubótarskyni í mörg ár. Hún gefur okkur uppskrift af fallega lituðum rauðrófusafa.

Matur

Næringarríkt nammi

Flestir stinga upp í sig sætum molum í kringum jólin. Fyrir þá sem vilja draga úr sykrinum en njóta samt sem áður sæta bragðsins eru hér dýrindis valkostir.

Matur

Biblíuleg jólaveisla fyrir sex

Séra Sigrún Óskarsdóttir prestur í Árbæjarkirkju er sælkerakokkur af Guðs náð og hefur undanfarið lagt stund á Biblíulega matargerð.

Matur

Gamaldags rækjurómantík

Forréttir eru nýlunda á jólaborði landsmanna, í sögulegu samhengi, en bæta við tilhlökkun og upplifun þeirrar miklu hátíðar þegar hvað mest er lagt í matargerð. Og nú snúa aftur á hátíðaborðin vinsælustu réttir fyrstu forréttajóla Íslendinga.

Matur

Saltfiskur í hátíðarbúningi

Í kaþólskum sið hefur löngum verið hefð fyrir því að dregið sé úr kjötáti síðustu vikur fyrir jól, eins og orðið jólafasta felur í sér. Af þeim sið eimir enn eftir hér á landi og sjálfsagt þykir að neyta fisks á Þorláksmessu. Hér er tillaga að góðum saltfisk.

Matur

Piparkökulest: Skemmtileg samverustund

Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund.

Matur

Dísætt með kalkúninum

Þegar Selma Rut Þorsteinsdóttir fór að velta fyrir sér hvernig hún gæti lokkað börnin sín til að borða meðlæti um jólin rakst hún á dísæta uppskrift að sætum kartöflum á netinu.

Matur

Heimagert konfekt er lostæti

Halldór Kr. Sigurðsson, bakari og konditor, sýnir lesendum hvernig steypa á í súkkulaðimót og gefur uppskriftir að þremur fyllingum.

Matur

Kornflexsmákökur

"Ég og dóttir mín erum að baka þessar smákökur. Hef ekki bakað þessar áður en mér skilst að kökurnar séu algjört lostæti," sagði Ina Hrund Isdal en hún sendi okkur þessa uppskrift á Facebooksíðu Lífsins.

Matur

Jólakaka sem endist út janúar

Paul Newton gerir árlega enska jólaköku. Hann byrjar á henni í lok október og vökvar hana með koníaki öðru hverju fram að jólum. Þetta árið byrjaði hann 23. október en hann segir kökuna endast út janúar.

Matur