Viðskipti erlent Buffett hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta Bandaríski fjárfestirinn Warren Buffet hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta þeirra sem eru launahæstir. Hann segir ósanngjarnt hversu lága skatta hann sé látinn greiða. Viðskipti erlent 15.8.2011 11:47 Tölvurnar taka völdin á Wall Street Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:17 Evrópumarkaðir í plús Hlutabréfamarkaðir Evrópu hefja vikuna á jákvæðum nótum í framhaldi af góðum hækkunum á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:00 Milljónamæringur án þess að vita af því Einhversstaðar í heiminum, sennilegast í Englandi, er eigandi Faberge eggs sem sennilega veit ekki að eggið er nær 400 milljóna króna virði. Viðskipti erlent 15.8.2011 09:21 Stórverslunin Illum seld fyrir metfé Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Viðskipti erlent 15.8.2011 08:11 Reikna með áframhaldandi óróa á mörkuðum Fjárfestar á Wall Street búa sig undir að í þessari viku muni óróinn á hlutabréfamörkuðum halda áfram eins og verið hefur undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 07:27 Danir hamstra gull sem aldrei fyrr Danir hamstra nú gull sem aldrei fyrr og nota sparifé sitt til að fjárfesta í gulli í stað þess að fjárfesta í verð- eða hlutabréfum. Viðskipti erlent 15.8.2011 06:54 Starfsfólkið hélt að það ynni í alvöru Apple-búð Alls tuttugu og tvær Apple verslanir í kínversku borginni Kunming hafa verið afhjúpaðar sem gerviverslanir en verslanirnar voru innréttaðar sem ekta Apple búðir og starfsfólkið, sem var allt í sérstökum Apple einkennisfatnaði, hélt það væri að vinna í ósviknum Apple búðum. Viðskipti erlent 14.8.2011 11:30 Strumparnir sagðir á bakvið hlutabréfahrunið Þeir eru litlir, bláir og sætir og sem stendur eru þeir mjög óvelkomnir, eða persona non grata, á Wall Street. Margir telja, að vísu meir í gamni en alvöru, að Strumparnir séu ástæðan fyrir hlutabréfahruninu á Wall Street uppúr síðustu mánaðarmótum. Viðskipti erlent 14.8.2011 10:51 Niðurskurður í ríkisfjármálum Ítala mikilvægur fyrir evrusvæðið Herman Van Rompuy, forseti Evrópusambandsins, segir áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um stórfelldan niðurskurð í ríkisfjármálum gríðarlega mikilvæga fyrir allt evrusvæðið. Rompuy segist styðja aðgerðir Ítala en hann fundaði með Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu í morgun. Viðskipti erlent 14.8.2011 10:35 Grænar tölur á hlutabréfamörkuðum Stærstu hlutabréfamörkuðum heimsins var lokað í grænum tölum í gær eftir afar sveiflukennda viku. Viðskipti erlent 13.8.2011 12:08 Dönsk fyrirsæta borgaði ekki skatt í 6 ár Danskir fjölmiðlar fjalla mikið í dag um dómsmál sem skattyfirvöld reka gegn hinni þekktu dönsku fyrirsætu Camillu Vest Nielsen. Í ljós hefur komið að Camilla borgaði hvergi skatta í ein sex ár og er því talin skulda 6,5 milljónir danskra kr. eða um 130 milljónir kr., í skatta. Viðskipti erlent 12.8.2011 14:43 Villt vika endar í plús á Wall Street Mjög villt vika á mörkuðum á Wall Street stefnir í að enda í plús. Fjárfestar hafa kallað vikuna ýmsum nöfnum eins og rússíbanareið og jó jó markaðurinn. Viðskipti erlent 12.8.2011 13:42 Olíuverðið aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á uppleið, í takt við uppsveifluna á mörkuðum í gærdag og í morgun. Viðskipti erlent 12.8.2011 11:06 Credit Suisse í ráðgjöf um kaupin á Iceland Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Viðskipti erlent 12.8.2011 09:04 Bland í poka á Evrópumörkuðum Nokkrar sveiflur hafa verið í fyrstu viðskiptum á mörkuðum í Evrópu í morgun. Flestir opnuðu í plús, fóru svo strax í rauðar tölur en eru aftur komnir í plús. Svo virðist sem skortsölubann í fjórum ESB ríkjum hafi ekki gert mikið til að róa markaðina. Viðskipti erlent 12.8.2011 08:20 Setja bann við skortsölu Frakkar, Ítalir, Spánverjar og Belgar hafa sett bann við skortsölu á hlutabréfum í bönkum og öðrum fjármálafyirirtækjum. Ákvörðunin er tekin í kjölfar mikilla sveiflna á virði bréfa af þessu tagi síðustu daga, sérstaklega í Frakklandi þar sem bankinn Sociale Generale hefur orðið einna verst úti. Viðskipti erlent 12.8.2011 06:59 Reynt að róa fjárfesta í Frakklandi Viðskipti erlent 12.8.2011 00:01 Samið við banka í Sviss Viðskipti erlent 12.8.2011 00:01 Wall Street í plús Markaðir á Wall Street eru í plús í fyrstu viðskiptum dagsins. Dow Jones vísitalan er 1,7% í plús, Nasdag er 2,2% í plús og S&P 500 vísitalan er 1,6% í plús. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:39 Hjón tóku bankaútibú eignarnámi Hjónin Warren og Maureen Nyerges í borginni Naples í Flórída eru orðin að þjóðhetjum í Bandaríkjunum eftir að þau tóku eitt af bankaútibúum Bank of America eignarnámi en bankinn er stærsta banki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:00 Evrópa komin í rautt, dökkt útlit vestanhafs Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Viðskipti erlent 11.8.2011 12:06 Vogunarsjóðir stórgræddu á að skortselja Pandóru Í ljós er komið að vogunarsjóðir stórgræddu á því að skortselja hluti í skartgripaframleiðandanum Pandóru í Danmörku. Sem kunnugt er af fréttum ríkir fullkomin óvissa um hverjar heimtur Seðlabankans verða af sölu FIH bankans eftir að hlutir í Pandóru hröpuðu um 65% á einum degi í síðustu viku. Viðskipti erlent 11.8.2011 10:27 Svissneski frankinn kostar Dani hundruð milljarða Mikil styrking á gengi svissneska frankans að undanförnu er dýrkeypt fyrir Dani. Raunar hefur hann kostað þá hundruð milljarða kr. í hækkuðum lánum. Viðskipti erlent 11.8.2011 09:02 Gullverðið rauf 1.800 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli fór yfir 1.800 dollara á únsuna snemma í morgun. Hækkunin hefur síðan gengið aðeins til baka og stendur únsan nú í rúmum 1.780 dollurum. Viðskipti erlent 11.8.2011 08:32 Markaðir í Evrópu í vænum grænum tölum Markaðir í Evrópu eru flestir í vænum grænum tölum eftir að þeir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:56 Markaðir í Asíu á rólegu nótunum Markaðir í Asíu enduðu daginn á rólegu nótunum. Nikkei vísitalan í Japan endaði í mínus 0,7% en við upphaf viðskipta í nótt féll vísitalan um rúm 2%. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:46 Mikil lækkun á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 11.8.2011 01:00 Apple framleiðir alls ekki iPhone Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist. Viðskipti erlent 11.8.2011 00:01 Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 10.8.2011 18:46 « ‹ 218 219 220 221 222 223 224 225 226 … 334 ›
Buffett hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta Bandaríski fjárfestirinn Warren Buffet hvetur Bandaríkjaþing til að hækka skatta þeirra sem eru launahæstir. Hann segir ósanngjarnt hversu lága skatta hann sé látinn greiða. Viðskipti erlent 15.8.2011 11:47
Tölvurnar taka völdin á Wall Street Tölvur hafa tekið völdin á Wall Street og þær hafa farið með fjárfesta í villtar rússíbanareiðir á mörkuðum undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:17
Evrópumarkaðir í plús Hlutabréfamarkaðir Evrópu hefja vikuna á jákvæðum nótum í framhaldi af góðum hækkunum á Asíumörkuðum í nótt. Viðskipti erlent 15.8.2011 10:00
Milljónamæringur án þess að vita af því Einhversstaðar í heiminum, sennilegast í Englandi, er eigandi Faberge eggs sem sennilega veit ekki að eggið er nær 400 milljóna króna virði. Viðskipti erlent 15.8.2011 09:21
Stórverslunin Illum seld fyrir metfé Stórverslunin Illum í Kaupmannahöfn hefur verið seld ástralska fjárfestingarsjóðnum Macquarie fyrir 1,64 milljarða danskra kr. eða um 36 milljarða kr. Í blaðinu Börsen segir að um stærstu fasteignakaup í sögu Danmerkur sé að ræða, þ.e. hvað varðar einstaka fasteign. Viðskipti erlent 15.8.2011 08:11
Reikna með áframhaldandi óróa á mörkuðum Fjárfestar á Wall Street búa sig undir að í þessari viku muni óróinn á hlutabréfamörkuðum halda áfram eins og verið hefur undanfarnar tvær vikur. Viðskipti erlent 15.8.2011 07:27
Danir hamstra gull sem aldrei fyrr Danir hamstra nú gull sem aldrei fyrr og nota sparifé sitt til að fjárfesta í gulli í stað þess að fjárfesta í verð- eða hlutabréfum. Viðskipti erlent 15.8.2011 06:54
Starfsfólkið hélt að það ynni í alvöru Apple-búð Alls tuttugu og tvær Apple verslanir í kínversku borginni Kunming hafa verið afhjúpaðar sem gerviverslanir en verslanirnar voru innréttaðar sem ekta Apple búðir og starfsfólkið, sem var allt í sérstökum Apple einkennisfatnaði, hélt það væri að vinna í ósviknum Apple búðum. Viðskipti erlent 14.8.2011 11:30
Strumparnir sagðir á bakvið hlutabréfahrunið Þeir eru litlir, bláir og sætir og sem stendur eru þeir mjög óvelkomnir, eða persona non grata, á Wall Street. Margir telja, að vísu meir í gamni en alvöru, að Strumparnir séu ástæðan fyrir hlutabréfahruninu á Wall Street uppúr síðustu mánaðarmótum. Viðskipti erlent 14.8.2011 10:51
Niðurskurður í ríkisfjármálum Ítala mikilvægur fyrir evrusvæðið Herman Van Rompuy, forseti Evrópusambandsins, segir áætlun ríkisstjórnar Ítalíu um stórfelldan niðurskurð í ríkisfjármálum gríðarlega mikilvæga fyrir allt evrusvæðið. Rompuy segist styðja aðgerðir Ítala en hann fundaði með Silvio Berlusconi, forsætisráðherra Ítalíu í morgun. Viðskipti erlent 14.8.2011 10:35
Grænar tölur á hlutabréfamörkuðum Stærstu hlutabréfamörkuðum heimsins var lokað í grænum tölum í gær eftir afar sveiflukennda viku. Viðskipti erlent 13.8.2011 12:08
Dönsk fyrirsæta borgaði ekki skatt í 6 ár Danskir fjölmiðlar fjalla mikið í dag um dómsmál sem skattyfirvöld reka gegn hinni þekktu dönsku fyrirsætu Camillu Vest Nielsen. Í ljós hefur komið að Camilla borgaði hvergi skatta í ein sex ár og er því talin skulda 6,5 milljónir danskra kr. eða um 130 milljónir kr., í skatta. Viðskipti erlent 12.8.2011 14:43
Villt vika endar í plús á Wall Street Mjög villt vika á mörkuðum á Wall Street stefnir í að enda í plús. Fjárfestar hafa kallað vikuna ýmsum nöfnum eins og rússíbanareið og jó jó markaðurinn. Viðskipti erlent 12.8.2011 13:42
Olíuverðið aftur á uppleið Heimsmarkaðsverð á olíu er aftur á uppleið, í takt við uppsveifluna á mörkuðum í gærdag og í morgun. Viðskipti erlent 12.8.2011 11:06
Credit Suisse í ráðgjöf um kaupin á Iceland Verslunarkeðjan Morrison er um það bil að ráða svissneska stórbankann Credit Suisse til að vera sér til ráðgjafar við kaupin á Iceland Foods keðjunni. Þetta kemur fram í frétt í Financial Times í dag. Eins og kunnugt er hefur skilanefnd Landsbankans sett Iceland í söluferli og hljóðar verðmiðinn upp á 1,5 milljarð punda eða um 280 milljarða kr. Viðskipti erlent 12.8.2011 09:04
Bland í poka á Evrópumörkuðum Nokkrar sveiflur hafa verið í fyrstu viðskiptum á mörkuðum í Evrópu í morgun. Flestir opnuðu í plús, fóru svo strax í rauðar tölur en eru aftur komnir í plús. Svo virðist sem skortsölubann í fjórum ESB ríkjum hafi ekki gert mikið til að róa markaðina. Viðskipti erlent 12.8.2011 08:20
Setja bann við skortsölu Frakkar, Ítalir, Spánverjar og Belgar hafa sett bann við skortsölu á hlutabréfum í bönkum og öðrum fjármálafyirirtækjum. Ákvörðunin er tekin í kjölfar mikilla sveiflna á virði bréfa af þessu tagi síðustu daga, sérstaklega í Frakklandi þar sem bankinn Sociale Generale hefur orðið einna verst úti. Viðskipti erlent 12.8.2011 06:59
Wall Street í plús Markaðir á Wall Street eru í plús í fyrstu viðskiptum dagsins. Dow Jones vísitalan er 1,7% í plús, Nasdag er 2,2% í plús og S&P 500 vísitalan er 1,6% í plús. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:39
Hjón tóku bankaútibú eignarnámi Hjónin Warren og Maureen Nyerges í borginni Naples í Flórída eru orðin að þjóðhetjum í Bandaríkjunum eftir að þau tóku eitt af bankaútibúum Bank of America eignarnámi en bankinn er stærsta banki Bandaríkjanna. Viðskipti erlent 11.8.2011 13:00
Evrópa komin í rautt, dökkt útlit vestanhafs Helstu markaðir Evrópu eru komnir í rauðar tölur eftir nokkuð góða hækkun þegar viðskiptin hófust í morgun. Þá benda utanmarkaðsviðskipti til þess að markaðir í Bandaríkjunum muni opna í mínus eftir hádegið. Viðskipti erlent 11.8.2011 12:06
Vogunarsjóðir stórgræddu á að skortselja Pandóru Í ljós er komið að vogunarsjóðir stórgræddu á því að skortselja hluti í skartgripaframleiðandanum Pandóru í Danmörku. Sem kunnugt er af fréttum ríkir fullkomin óvissa um hverjar heimtur Seðlabankans verða af sölu FIH bankans eftir að hlutir í Pandóru hröpuðu um 65% á einum degi í síðustu viku. Viðskipti erlent 11.8.2011 10:27
Svissneski frankinn kostar Dani hundruð milljarða Mikil styrking á gengi svissneska frankans að undanförnu er dýrkeypt fyrir Dani. Raunar hefur hann kostað þá hundruð milljarða kr. í hækkuðum lánum. Viðskipti erlent 11.8.2011 09:02
Gullverðið rauf 1.800 dollara múrinn Heimsmarkaðsverð á gulli fór yfir 1.800 dollara á únsuna snemma í morgun. Hækkunin hefur síðan gengið aðeins til baka og stendur únsan nú í rúmum 1.780 dollurum. Viðskipti erlent 11.8.2011 08:32
Markaðir í Evrópu í vænum grænum tölum Markaðir í Evrópu eru flestir í vænum grænum tölum eftir að þeir voru opnaðir í morgun. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:56
Markaðir í Asíu á rólegu nótunum Markaðir í Asíu enduðu daginn á rólegu nótunum. Nikkei vísitalan í Japan endaði í mínus 0,7% en við upphaf viðskipta í nótt féll vísitalan um rúm 2%. Viðskipti erlent 11.8.2011 07:46
Mikil lækkun á mörkuðum Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í gær eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 11.8.2011 01:00
Apple framleiðir alls ekki iPhone Það kann að koma sumum á óvart en Apple fyrirtækið framleiðir alls ekki iPhone. Hlutirnir sem síminn samanstendur af eru ekki framleiddir af Apple verksmiðjunum, né heldur er hlutunum raðað saman í heildstæðan síma í Apple verksmiðjum. Um þetta er fjallað ítarlega í tímaritinu The Economist. Viðskipti erlent 11.8.2011 00:01
Lítið þarf til að hræða fjárfesta Hlutabréfamarkaðir í Frakklandi og Þýskalandi féllu um meira en fimm prósentustig í dag eftir að orðrómur um mögulega lækkun á lánshæfismati franska ríkisins komst á kreik. Verulegur ótti er enn á fjármálamörkuðum og lítið þarf til að hræða fjárfesta. Viðskipti erlent 10.8.2011 18:46