Matartónn Ingvars á Argentínu 16. febrúar 2005 00:01 Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Ingvar Sigurðsson matreiðslumeistari og annar eiganda Argentínu segir margt spennandi að gerast í matargerð á Íslandi. Veitingahúsið Argentína tekur þátt í matarævintýrinu Food&Fun. Kokkurinn Ramon Beuk ætlar að elda fyrir gesti en hann er frægasti sjónvarpskokkur Hollands. Hér eru fjögur sniðug ráð fyrir gesti veitingahúsa að hætti Ingvars: "Hjá okkur fókusum við mikið á samsetta seðla. Þá er búið að leggja upp 3, 4 eða 5 rétta seðil fyrir gestinn á góðu verði. Þessir seðlar eru vel saman settir og árstíðabundnir. Punkturinn yfir i-ið er svo vínseðillinn. Þá er búið að taka ómakið af gestinum því það er alltaf spurningin um val á víni en þarna er vínþjóninn búinn að velja vínglas með hverjum rétti. Þetta er mjög vinsælt." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira