Siggi Hall býður upp á dádýr 16. febrúar 2005 00:01 "Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Matur Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning
"Kokkurinn sem kemur í heimsókn til okkar heitir Michel Richard," segir meistarakokkurinn Siggi Hall en veitingastaður hans mun að sjálfsögðu taka þátt í Food&Fun hátíðinni. "Michel er franskur Ameríkani og var nýlega kosinn einn af tíu bestu kokkum Bandaríkjanna. Mér líst afar vel á matseðilinn hans enda þekkjumst við Michel vel og erum góðir félagar og hann kom til landsins með því skilyrði að fá að vera hjá mér." Gestir veitingahúsins Sigga Hall á Óðinsvéum munu meðal annars fá að bragða á dádýri sem Siggi segir einkar meyrt og bragðgott. "Dádýrið er villibráð og bragðið er mitt á milli hreindýrs og lambakjöts..." Lestu meira í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Matur Mest lesið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Snorri Másson leggi hornin á hilluna Lífið Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Lífið Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Lífið Sonurinn kominn með nafn Lífið Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Lífið Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Lífið Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Lífið Vilhjálmur Bergsson er látinn Menning