Innihaldslýsingar ófullnægjandi 5. mars 2005 00:01 Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti. Matur Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira
Innihaldslýsingu matvæla er almennt mjög ábótavant, segir í niðurstöðum könnunar sem breska tímaritið Which? birti nýlega. Which? rannsakaði 70 tegundir matvæla sem innihéldu 570 mismunandi efni, en aðeins á 7% matvælanna var sagt nákvæmlega til um innihaldið. 17% matvælanna voru undir þeim 20% mörkum sem teljast lágmark innihaldslýsinga. Þar á meðal var barnapitsa sem innihélt 47% meiri sykur en stóð á pakkningunni. Ekki eru til lög sem segja til um hversu nákvæm innihaldslýsing matvæla þarf að vera, en lagasetning er í bígerð innan Evrópusambandsins. Food Standards Agency gaf út yfirlýsingu í kjölfar könnunarinnar og sagði málið grafalvarlegt, fólk þyrfti að geta treyst innihaldslýsingum.á þeirri vöru sem það keypti.
Matur Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Þetta borðuðu Jói Fel og frú í sex mánuði Sjá meira