One Point Zero - Braldey L.north, Byron Wilson, Ann ScibelliGóð hljóðmynd sem er stór þáttur í frásögninni, einnig styður tónlistin vel við myndina og hjálpar til við að skapa réttu stemmninguna
FRAMLEIÐANDI: Friðrik Þór Friðriksson
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe
HANDRIT: Marteinn Þórsson / Jeff Renfroe
Voksne mennesker – Slow blowFrumleg og vönduð tónlist sem gegnir veigamiklu hlutverki í að skapa andrúmsloft myndarinnar ekki síst er notkunin á tónlist Bachs vel heppnuð. Hljóð gott og skapar stíl.
FRAMLEIÐANDI: Nimbus Film / co-prod. Zik Zak
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Dagur Kári
HANDRIT: Dagur Kári & Rune Schjott
Töframaðurinn – Hallur IngólfssonMjög vel heppnuð tónlist sem gegnir stilltu en þó áhrifaríku hlutverki við framvindu myndarinnar, hljóð þokkalegt.
FRAMLEIÐANDI: Hrönn Kristinsd. Og Snorri Þórisson
STJÓRNANDI/LEIKSTJÓRI: Reynir Lyngdal
HANDRIT: Jón Atli Jónasson
