Playstation 3 komin í búðir í USA 17. nóvember 2006 20:33 Playstation 3 tölvan er komin í búðir í Bandaríkjunum en búist er við henni í mars í Evrópu. MYND/AP Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Vopnaðir ræningjar komu þá að honum og kröfðust peninga en neitaði hann að verða við ósk þeirra. Létu ræningjarnir þá vopnin tala. Maðurinn er í alvarlegu ástandi á sjúkrahúsi sem stendur. Árásin varð í Connecticut í Bandaríkjunum. Annars staðar var biðinni hins vegar breytt í stór partý, tónlist var spiluð og fólki gefinn matur. Fjárfestar fylgjast grannt með viðbrögðum neytenda en talið er að fyrstu dagarnir eigi eftir að skera úr um velgengni Sony á leikjatölvumarkaðnum en hann er um 180 milljarða króna virði. Erlent Fréttir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira
Þúsundir biðu í röðum fyrir utan búðir í Bandaríkjunum í dag til þess að reyna að tryggja sér eintak af hinni nýju Playstation tölvu en hún er sú þriðja sem er gefin út og gengur jafnan undir nafninu Playstation 3. Ofbeldi setti hins vegar svartan blett á daginn en einn maður var skotinn í röðinni. Vopnaðir ræningjar komu þá að honum og kröfðust peninga en neitaði hann að verða við ósk þeirra. Létu ræningjarnir þá vopnin tala. Maðurinn er í alvarlegu ástandi á sjúkrahúsi sem stendur. Árásin varð í Connecticut í Bandaríkjunum. Annars staðar var biðinni hins vegar breytt í stór partý, tónlist var spiluð og fólki gefinn matur. Fjárfestar fylgjast grannt með viðbrögðum neytenda en talið er að fyrstu dagarnir eigi eftir að skera úr um velgengni Sony á leikjatölvumarkaðnum en hann er um 180 milljarða króna virði.
Erlent Fréttir Mest lesið „Rúrik Gíslason hefur sagt hæ við mig“ Lífið Centro-hjónin selja Beverly Hills-villuna Lífið Það var bannað að hlæja á Kjarval Lífið Eitt rými sem má alls ekki mynda í Alþingishúsinu Lífið Jafet Máni selur íbúð með ræktarsal Lífið Keith sagður kominn með nýja kærustu Lífið Ástarsenur í viku tvö með stórleikaranum Lífið Ertu sauður? Fimm ráð sem geta forðað þér frá hjarðhegðun Lífið Óöruggur eftir að kærastan stundaði hópkynlíf erlendis Lífið Kókaínklásúla í kaupmálanum tryggir Keith rúman milljarð Lífið Fleiri fréttir Borderlands 4: Læti og óreiða par excellence Prófaðu EVE Vanguard áður en hann kemur út Metal Gear Solid Delta: Snake Eater - Einn besti leikur PS2 öðlast nýtt líf Sjá meira