Fékk stjörnuglampa í augun 11. janúar 2007 11:30 Jörundur Ragnarsson hefur haft úr nógu að moða síðan að hann útskrifaðist úr leiklistardeild Listaháskóla Íslands Jörundur Ragnarsson hefur verið ráðinn í stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Næturvaktin við hlið Jóns Gnarr og Pétur Jóhans Sigfússonar en þættirnir gerast á bensínstöð í Reykjavík þar sem Jón og Pétur ráða ríkjum. Rágert að upptökur hefjist í lok næstu viku og er ráðgert að hefja sýningar á þeim á Stöð 2 um páskanna. „Ég leik ungan strák sem kemur til starfa þarna og kynnist stórskrýtinni veröld þessar furðufugla," segir Jörundur sem vildi lítið tjá sig um sína persónu og telur að hún eigi eftir að koma á óvart. Ragnar Bragason leikstjóri þáttanna segir Næturvaktina vera þverskurð af íslensku þjóðinni. „Þættirnir eru í raun þrosksasaga þessa unga manns og ég á að vera „normið" innan um þessa geðsjúklinga en það flettist hægt og bítandi ofan af honum," útskýrir hann og hlær en Jörundur segist hafa fengið stjörnuglampa í augun þegar hann hitti mótleikara sína tvo í fyrsta sinn. „Ég hafði fylgst vel með þeim í gegnum árin og horft upp til þeirra," segir leikarinn ungi. Jörundur útskrifaðist úr leiklistarskólanum í haust og hefur verið á fullu síðan. Hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Footloose og er í stórum hlutverkum í tveimur íslenskum kvikmyndum sem frumsýndar verða í ár, Astrópíu eftir Gunnar Björn Guðmundsson og Veðrmót Guðnýjar Halldórsdóttir. „Þetta hefur gengið mjög vel og enginn skortur verið á verkefnum," segir Jörundur sem fær lítið frí þegar tökum á Næturvaktinni lýkur í lok febrúar en þá stígur hann á svið í Þjóðleikhúsinu í leikritinu Amma djöfull. Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Jörundur Ragnarsson hefur verið ráðinn í stórt hlutverk í sjónvarpsþáttunum Næturvaktin við hlið Jóns Gnarr og Pétur Jóhans Sigfússonar en þættirnir gerast á bensínstöð í Reykjavík þar sem Jón og Pétur ráða ríkjum. Rágert að upptökur hefjist í lok næstu viku og er ráðgert að hefja sýningar á þeim á Stöð 2 um páskanna. „Ég leik ungan strák sem kemur til starfa þarna og kynnist stórskrýtinni veröld þessar furðufugla," segir Jörundur sem vildi lítið tjá sig um sína persónu og telur að hún eigi eftir að koma á óvart. Ragnar Bragason leikstjóri þáttanna segir Næturvaktina vera þverskurð af íslensku þjóðinni. „Þættirnir eru í raun þrosksasaga þessa unga manns og ég á að vera „normið" innan um þessa geðsjúklinga en það flettist hægt og bítandi ofan af honum," útskýrir hann og hlær en Jörundur segist hafa fengið stjörnuglampa í augun þegar hann hitti mótleikara sína tvo í fyrsta sinn. „Ég hafði fylgst vel með þeim í gegnum árin og horft upp til þeirra," segir leikarinn ungi. Jörundur útskrifaðist úr leiklistarskólanum í haust og hefur verið á fullu síðan. Hann vakti mikla athygli fyrir frammistöðu sína í söngleiknum Footloose og er í stórum hlutverkum í tveimur íslenskum kvikmyndum sem frumsýndar verða í ár, Astrópíu eftir Gunnar Björn Guðmundsson og Veðrmót Guðnýjar Halldórsdóttir. „Þetta hefur gengið mjög vel og enginn skortur verið á verkefnum," segir Jörundur sem fær lítið frí þegar tökum á Næturvaktinni lýkur í lok febrúar en þá stígur hann á svið í Þjóðleikhúsinu í leikritinu Amma djöfull.
Mest lesið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Lífið Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Lífið Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bíó og sjónvarp Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Lífið Lúxus heilsulind á heimsmælikvarða fyrir Íslendinga Lífið samstarf Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Lífið Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Lífið