Etanól ekki heilsusamlegra 19. apríl 2007 08:00 Etanól er meðal annars búið til úr korni. Bifreiðar knúnar af etanóli eru ekki endilega betri fyrir heilsuna. Bifreiðar drifnar áfram af etanóli gætu haft verri áhrif á heilsu manna en þær sem ganga fyrir bensíni. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn Stanford-háskóla í Kaliforníu sem greint er frá á fréttavef BBC. Tölvulíkan var sett upp til að líkja eftir andrúmsloftinu árið 2020. Þar var tekið tillit til hitastigs, sólarljóss, skýja og rigningar miðað við tvenns konar aðstæður. Í annarri tilrauninni var reiknað með að allar bifreiðar væru knúnar af bensíni en í hinni óku allar bifreiðar með E85 sem er blanda af etanóli, 85 prósent, og bensíni, fimmtán prósent. Kom í ljós að á sumum svæðum ykist ósonmagn í lofti ef allar bifreiðar væru knúnar af lífrænu etanóli. Þar með myndi dauðsföllum af völdum asma og annarra öndunarsjúkdóma fjölga til muna.www.bbc.co.uk Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið
Bifreiðar knúnar af etanóli eru ekki endilega betri fyrir heilsuna. Bifreiðar drifnar áfram af etanóli gætu haft verri áhrif á heilsu manna en þær sem ganga fyrir bensíni. Þetta kemur fram í nýlegri rannsókn Stanford-háskóla í Kaliforníu sem greint er frá á fréttavef BBC. Tölvulíkan var sett upp til að líkja eftir andrúmsloftinu árið 2020. Þar var tekið tillit til hitastigs, sólarljóss, skýja og rigningar miðað við tvenns konar aðstæður. Í annarri tilrauninni var reiknað með að allar bifreiðar væru knúnar af bensíni en í hinni óku allar bifreiðar með E85 sem er blanda af etanóli, 85 prósent, og bensíni, fimmtán prósent. Kom í ljós að á sumum svæðum ykist ósonmagn í lofti ef allar bifreiðar væru knúnar af lífrænu etanóli. Þar með myndi dauðsföllum af völdum asma og annarra öndunarsjúkdóma fjölga til muna.www.bbc.co.uk
Mest lesið Val Kilmer er látinn Lífið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið „Mikilvægt að gera hluti sem hann yrði stoltur af“ Menning Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Tónlist Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Lífið