Frá uppgröftrum 28. apríl 2007 11:00 Fornleifar við Kárahnjúka. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir búsetuleifum sem fundust og eru nú farnar undir vatn. Mikil umskipti í fornleifarannsóknum á síðustu árum eru að skila bráðabirgðaniðurstöðum og þeim verður að skila til almennings og fræðasamfélagsins, heima og heiman. Fornleifafræðingar halda ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í dag og kynna bráðabirgðaniðurstöður úr rannsóknum sem eru í gangi og hefst hún kl. 13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þar er fjallað um rannsóknir sem komnar eru til vegna framkvæmda, til dæmis á kumli í Hringsdal, minjum sem hurfu í lónið við Kárahnjúkavirkjun og persónurannsókn á 17. aldar kotbónda. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir rannsókn rústa við Kárahnjúka. Fundur þeirra var óvæntur og bendir til búsetu á svæðum sem hingað til hafa verið út úr kortinu. Margrét Hrönn Hallmundardóttir segir frá kotum í Rangárþingi ytra. Þar hafa rústir komið í ljós vegna uppblásturs og er búið að gera svokallaða könnunarskurði gegnum þær. Guðrún Alda Gísladóttir segir frá athugunum úr könnunarskurðum á Útskálum í Garði. Á Litlu-Núpum í landi Laxamýrar í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu var grafið garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts segir frá. Kristján Mímisson segir frá rannsókn á 17. aldar býli á Búðarárbakka í Hrunamannahreppi. Þá segir Oscar Alfred frá rannsókn vegna framkvæmda við tónlistarhúsið við Arnarhól. Steinunn Kristjánsdóttir mun að loknu kaffihléi greina frá rannsókn á tóft innan kirkjugarðsins á Hofi í Vopnafirði. Rannsókn á bæjarstæði í Vatnsfirði, Djúp, kynnir Guðrún Alda Gísladóttir. Á Laugarfellsöræfum er í gangi frumrannsókn á bæjarstæðum Þórutófta, Sandmúla, Bálsbrekku og Helgastöðum á Krókdal. Orri Vésteinsson gerir grein fyrir uppmælingu og könnunarskurðum. Að síðustu segir Adolf Friðriksson frá kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð. Flestar þessar rannsóknir eru bráðaaðgerðir og oft unnar undir mikilli pressu verktaka sem verða að gera hlé á framkvæmdum ef minnsti grunur er um fornleifar. Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira
Mikil umskipti í fornleifarannsóknum á síðustu árum eru að skila bráðabirgðaniðurstöðum og þeim verður að skila til almennings og fræðasamfélagsins, heima og heiman. Fornleifafræðingar halda ráðstefnu í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands í dag og kynna bráðabirgðaniðurstöður úr rannsóknum sem eru í gangi og hefst hún kl. 13 í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins. Þar er fjallað um rannsóknir sem komnar eru til vegna framkvæmda, til dæmis á kumli í Hringsdal, minjum sem hurfu í lónið við Kárahnjúkavirkjun og persónurannsókn á 17. aldar kotbónda. Garðar Guðmundsson gerir grein fyrir rannsókn rústa við Kárahnjúka. Fundur þeirra var óvæntur og bendir til búsetu á svæðum sem hingað til hafa verið út úr kortinu. Margrét Hrönn Hallmundardóttir segir frá kotum í Rangárþingi ytra. Þar hafa rústir komið í ljós vegna uppblásturs og er búið að gera svokallaða könnunarskurði gegnum þær. Guðrún Alda Gísladóttir segir frá athugunum úr könnunarskurðum á Útskálum í Garði. Á Litlu-Núpum í landi Laxamýrar í Aðaldal, S-Þingeyjarsýslu var grafið garðlög, tóft og möguleg kuml. Howell M. Roberts segir frá. Kristján Mímisson segir frá rannsókn á 17. aldar býli á Búðarárbakka í Hrunamannahreppi. Þá segir Oscar Alfred frá rannsókn vegna framkvæmda við tónlistarhúsið við Arnarhól. Steinunn Kristjánsdóttir mun að loknu kaffihléi greina frá rannsókn á tóft innan kirkjugarðsins á Hofi í Vopnafirði. Rannsókn á bæjarstæði í Vatnsfirði, Djúp, kynnir Guðrún Alda Gísladóttir. Á Laugarfellsöræfum er í gangi frumrannsókn á bæjarstæðum Þórutófta, Sandmúla, Bálsbrekku og Helgastöðum á Krókdal. Orri Vésteinsson gerir grein fyrir uppmælingu og könnunarskurðum. Að síðustu segir Adolf Friðriksson frá kumlum og mannvirkjum í Hringsdal við Arnarfjörð. Flestar þessar rannsóknir eru bráðaaðgerðir og oft unnar undir mikilli pressu verktaka sem verða að gera hlé á framkvæmdum ef minnsti grunur er um fornleifar.
Vísindi Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Sjá meira