Kvikmyndar söngelska karlmenn 11. júní 2007 08:30 The Bohemians. Félagsskapinn mynda að mestu áttræðir og níræðir menn sem syngja hver fyrir annan uppi á sviði einu sinni í viku. Mynd/Þorsteinn J. Þorsteinn J. Vilhjálmsson er að leggja lokahönd á nýja mynd sem heitir The Boheminas. Myndin fjallar um félagsskap karla í Dublin sem hittast einu sinni í viku í þeim tilgangi að syngja hver fyrir annan. Félagsskapurinn var stofnaður árið 1897 og skipar um 150 manns, flesta á áttræðis eða níræðis aldri. “Kjarninn í þessu eru orð sem eru orðin innihaldslaus og hallærisleg, það er vinátta og að njóta samvista hver við annan,” segir Þorsteinn. “Þessi ástríða fyrir söngnum og tónlistinni er mjög merkileg því það eru bæði í félaginu söngvarar sem syngja og líka þeir sem eru “non-performance”, sem eru bara með til að njóta tónlistarinnar. Það eru allir með, hvort sem þeir hafa eitthvað að leggja af mörkunum eða ekki.” Að sögn Þorsteins er félagsskapurinn karlavígi þar sem haldið er í gamlar hefðir. “Konur fá ekki aðgang að skemmtunum klúbbsins nema tvisvar á ári þegar þeim er boðið í dinner.” Þorsteinn heyrði fyrst af félagsskapnum í gegnum írskan vin sinn. Kom sér í samband við félagið og fékk að mynda eina kvöldstund. Í myndinni er bæði rætt við og hlustað á tóna söngfuglanna sem og fyglst með þegar ungur konsertpíanisti er boðinn velkominn í hópinn. Þorsteinn er að leggja lokahönd á myndina en hann hefur setið sveittur yfir klippingum síðustu mánuði. Brot úr myndinni má sjá á heimasíðu hans, thorsteinnj.is, en ætlunin er að frumsýna myndina í sjónvarpi eða kvikmyndahúsi í september. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Þorsteinn J. Vilhjálmsson er að leggja lokahönd á nýja mynd sem heitir The Boheminas. Myndin fjallar um félagsskap karla í Dublin sem hittast einu sinni í viku í þeim tilgangi að syngja hver fyrir annan. Félagsskapurinn var stofnaður árið 1897 og skipar um 150 manns, flesta á áttræðis eða níræðis aldri. “Kjarninn í þessu eru orð sem eru orðin innihaldslaus og hallærisleg, það er vinátta og að njóta samvista hver við annan,” segir Þorsteinn. “Þessi ástríða fyrir söngnum og tónlistinni er mjög merkileg því það eru bæði í félaginu söngvarar sem syngja og líka þeir sem eru “non-performance”, sem eru bara með til að njóta tónlistarinnar. Það eru allir með, hvort sem þeir hafa eitthvað að leggja af mörkunum eða ekki.” Að sögn Þorsteins er félagsskapurinn karlavígi þar sem haldið er í gamlar hefðir. “Konur fá ekki aðgang að skemmtunum klúbbsins nema tvisvar á ári þegar þeim er boðið í dinner.” Þorsteinn heyrði fyrst af félagsskapnum í gegnum írskan vin sinn. Kom sér í samband við félagið og fékk að mynda eina kvöldstund. Í myndinni er bæði rætt við og hlustað á tóna söngfuglanna sem og fyglst með þegar ungur konsertpíanisti er boðinn velkominn í hópinn. Þorsteinn er að leggja lokahönd á myndina en hann hefur setið sveittur yfir klippingum síðustu mánuði. Brot úr myndinni má sjá á heimasíðu hans, thorsteinnj.is, en ætlunin er að frumsýna myndina í sjónvarpi eða kvikmyndahúsi í september.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning