Gerir pitsurnar sjálfur 4. júlí 2007 09:45 Bjarni Snæbjörnsson fer allar sínar ferðir á tvíhjólsfáknum. MYND/Anton Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Bjarni Snæbjörnsson sem situr fyrir svörum. Aldur: 28 ára. Hverjum er það að kenna að þú fórst í leiklist? Stórfurðulegum aðstæðum og góðu fólki í kringum mig. Besta æskuminningin? Að leika úti í móum alla daga, heilu sumrin, á Tálknafirði. Ef ekki leikari hvað þá? Dansari eða ljósmyndari. Þú sérð gamla konu missa 5000 kall. Hvað gerir þú? Ég hleyp á eftir henni og rétti henni hann aftur. Sáttur við nýju ríkisstjórnina? Hún hefði getað verið verri en líka betri. Hvar er best að vera? Með manninum mínum. Myndir þú koma nakinn fram? Ef það þjónaði fullkomlega listrænum tilgangi. Hefur þú kysst einhvern af sama kyni? Ég vil ekkert kannast við það. Versta starf sem þú hefur unnið? Að selja tryggingar í símasölu. Hvernig bíl áttu? Tvíhjólsfák. Ef þú værir einn í heiminum, hvað myndir þú gera? Láta mér leiðast. Hvar pantar þú pitsuna þína? Ég geri hana sjálfur. Hver er besta vídeóleigan? Ríkið á Snorrabraut, þó ég eigi nú nokkrar skuldir þar. Þjóðleikhúsið eða Borgarleikhúsið? Borgarleikhúsið. Hvernig týpa ertu? Náttúrubarn með leiftrandi húmor og óstöðvandi munn.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein