Kaupi fötin þar sem þau eru flott 6. júlí 2007 03:45 Dýrkar Michael Bolton. Fréttablaðið/Hörður Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“ Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Níu leikarar útskrifuðust frá Listaháskóla Íslands fyrir skemmstu og er ábyggilega ekki langt að bíða þar til andlit þeirra verða Íslendingum að góðu kunn. Á næstu dögum munu þessir nýjustu leikarar landsins sitja fyrir svörum hjá Fréttablaðinu, hver í sínu lagi. Í dag er það Kristín Þóra Haraldsdóttir sem situr fyrir svörum. Aldur: 25 ára Draumahlutverkið? „Móðurhlutverkið.“ Besta æskuminningin? „Sitjandi við baðvaskinn að horfa á ömmu mála sig.“ Ef ekki leikari hvað þá? „Prestur, hjúkka, lögfræðingur... leikari getur fengið að vera þetta allt í smástund.“ Sátt við nýju ríkisstjórnina? „Mjög sátt.“ Hvar er best að vera? „Í sveitinni.“ Myndirðu koma nakin fram? „Seinni tíma spurning.“ Hvers getur þú síst verið án? „Æðri máttar.“ Hefur þú neytt fíkniefna? „Er sykur fíkniefni?“ Hvernig bíl áttu? „Stend í kaupum á bíl, Rauður PEUGOT 307, stolt mitt og yndi.“ Hvar kaupir þú fötin þín? „Þar sem þau eru flott.“ Ef þú værir síamstvíburi, hver ætti að vera fastur við þig? „Michael Bolton hiklaust.“ Ef þú værir ein í heiminum, hvað myndir þú gera? „Senda Palla SMS: „Hvar ertu?““ Hvað þarf mörg hrísgrjón til að mynda hrúgu? „Þrjú, svo hægt væri að mynda meirihluta.“ Hvar er besta vídeóleigan? „Aðalvídeóleigan, og líka heima hjá Söru og Sigrúnu bekkjasystrum mínum.“ Hvernig týpa ertu? „O mínus.“
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira