Meistari nútímans 1. ágúst 2007 05:00 Einn merkasti leikstjóri Ítala er látinn. nordicphotos/gettyimages Ítalski leikstjórinn Michelangelo Antonioni, sem er þekktastur fyrir kvikmyndirnar Blow-Up og L"Avventure, er látinn. Lést hann á heimili sínu í Róm 94 ára að aldri. „Með fráfalli Antonionis er horfinn á braut bæði einn merkasti leikstjóri okkar og jafnframt meistari nútímans,“ sagði Walter Veltroni, borgarstjóri í Róm. Antonioni lýsti í myndum sínum firringu nútímans og hafði jafnan samtöl í algjöru lágmarki auk þess sem hver kvikmyndataka stóð yfir í langan tíma. Antonioni, sem gerði 25 myndir á ferli sínum, og þó nokkur kvikmyndahandrit, fékk árið 1995 heiðursóskar fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Ítalski leikstjórinn Michelangelo Antonioni, sem er þekktastur fyrir kvikmyndirnar Blow-Up og L"Avventure, er látinn. Lést hann á heimili sínu í Róm 94 ára að aldri. „Með fráfalli Antonionis er horfinn á braut bæði einn merkasti leikstjóri okkar og jafnframt meistari nútímans,“ sagði Walter Veltroni, borgarstjóri í Róm. Antonioni lýsti í myndum sínum firringu nútímans og hafði jafnan samtöl í algjöru lágmarki auk þess sem hver kvikmyndataka stóð yfir í langan tíma. Antonioni, sem gerði 25 myndir á ferli sínum, og þó nokkur kvikmyndahandrit, fékk árið 1995 heiðursóskar fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein