Metgróði vestanhafs 28. ágúst 2007 08:00 Gamanmyndin Superbad er enn þá vinsælasta myndin vestanhafs. Tekjur af miðasölu í kvikmyndahúsum vestanhafs hafa í fyrsta sinn rofið fjögurra milljarða dollara markið yfir sumartímann sem samsvarar rúmlega 250 milljörðum króna. Sló þetta góða sumar út sumarið 2004 þegar tekjurnar náðu 3,95 milljörðum dollara. Talið er að tekjurnar þetta sumarið endi í 4,15 milljörðum dollara þegar sumartímabilinu lýkur hinn 3. september en það hefur einkennst af hvers kyns framhaldsmyndum og ef miðað er við þessar tölur þá má reikna með að það verði framhald á slíkri framleiðslu frá Hollywood. Búist er við að þetta sumar seljist um 606 milljónir miða, sem yrði sjötti besti árangurinn í Norður-Ameríku frá upphafi. Flestir miðar seldust árið 2002, eða rúmlega 653 milljónir. Gamanmyndin Superbad hélt efsta sæti sínu yfir vinsælustu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi. Í öðru sæti var The Bourne Ultimatum og í því þriðja var Rush Hour 3. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Tekjur af miðasölu í kvikmyndahúsum vestanhafs hafa í fyrsta sinn rofið fjögurra milljarða dollara markið yfir sumartímann sem samsvarar rúmlega 250 milljörðum króna. Sló þetta góða sumar út sumarið 2004 þegar tekjurnar náðu 3,95 milljörðum dollara. Talið er að tekjurnar þetta sumarið endi í 4,15 milljörðum dollara þegar sumartímabilinu lýkur hinn 3. september en það hefur einkennst af hvers kyns framhaldsmyndum og ef miðað er við þessar tölur þá má reikna með að það verði framhald á slíkri framleiðslu frá Hollywood. Búist er við að þetta sumar seljist um 606 milljónir miða, sem yrði sjötti besti árangurinn í Norður-Ameríku frá upphafi. Flestir miðar seldust árið 2002, eða rúmlega 653 milljónir. Gamanmyndin Superbad hélt efsta sæti sínu yfir vinsælustu myndirnar vestanhafs um síðustu helgi. Í öðru sæti var The Bourne Ultimatum og í því þriðja var Rush Hour 3.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Selur íbúðina og flytur til Eyja Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein