Róbótar finna sennilega ekki líf á Mars 5. febrúar 2007 19:56 Gettyimages Ef það er líf á Mars, er það sennilega of langt undir yfirborði plánetunnar til að vélmenni geti fundið það og greint. Þetta er niðurstaða sérfræðinga á vegum Evrópsku geimferðastofnunarinnar. Ástæðan er sú að hafi nokkurn tímann verið líf á borð við einfrumunga eða bakteríur á Mars þá hefur geimgeislun fyrir löngu eytt um það öllum ummerkjum. Fyrir milljörðum ára má vel hugsa sér að Mars hafi að furðu mörgu leyti verið svipuð því sem jörðin er núna. Þegar kólnaði hvarf síðan lofthjúpurinn og Mars varð hin þurra, kalda og lífvana pláneta sem við þekkjum núna. Þetta segir geimlíffræðingurinn Lewis Dartnell. Ef eitthvað líf sem líkist því sem er á jörðinni hefði lifað slíkar breytingar á aðstæðum af þá eru það bakteríur sem lifa undir yfirborðinu, liggja þar í dvala og bíða þess að fátíðar jarðhræringar færi vatn úr iðrum plántunnar upp á yfirborðið. Þá aftur hefðu bakteríurnar líklega drepist vegna geislunnarinnar. Samkvæmt rannsókn Dartnell mundu harðgerustu bakteríur sem finnast á Jörðinni lifa að hámarki í 18 þúsund ár við slíkar aðstæður. Jafnvel á tveggja metra dýpi, sem er það dýpsta sem róbóti sem áætlað er að senda til Mars árið 2013 getur borað, gætu slíkar bakteríur í mesta lagi lifað í 90-500 þúsund ár, eftir berggerð. Ef einhversstaðar eru líkur á að slíkur róbóti finni ummerki um líf þá er það í frosnum gígvötnum eða gígbörmum. Vísindi Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira
Ef það er líf á Mars, er það sennilega of langt undir yfirborði plánetunnar til að vélmenni geti fundið það og greint. Þetta er niðurstaða sérfræðinga á vegum Evrópsku geimferðastofnunarinnar. Ástæðan er sú að hafi nokkurn tímann verið líf á borð við einfrumunga eða bakteríur á Mars þá hefur geimgeislun fyrir löngu eytt um það öllum ummerkjum. Fyrir milljörðum ára má vel hugsa sér að Mars hafi að furðu mörgu leyti verið svipuð því sem jörðin er núna. Þegar kólnaði hvarf síðan lofthjúpurinn og Mars varð hin þurra, kalda og lífvana pláneta sem við þekkjum núna. Þetta segir geimlíffræðingurinn Lewis Dartnell. Ef eitthvað líf sem líkist því sem er á jörðinni hefði lifað slíkar breytingar á aðstæðum af þá eru það bakteríur sem lifa undir yfirborðinu, liggja þar í dvala og bíða þess að fátíðar jarðhræringar færi vatn úr iðrum plántunnar upp á yfirborðið. Þá aftur hefðu bakteríurnar líklega drepist vegna geislunnarinnar. Samkvæmt rannsókn Dartnell mundu harðgerustu bakteríur sem finnast á Jörðinni lifa að hámarki í 18 þúsund ár við slíkar aðstæður. Jafnvel á tveggja metra dýpi, sem er það dýpsta sem róbóti sem áætlað er að senda til Mars árið 2013 getur borað, gætu slíkar bakteríur í mesta lagi lifað í 90-500 þúsund ár, eftir berggerð. Ef einhversstaðar eru líkur á að slíkur róbóti finni ummerki um líf þá er það í frosnum gígvötnum eða gígbörmum.
Vísindi Mest lesið Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Erlent Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Erlent „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Fleiri fréttir Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Sjá meira