Helstu vinningshafar Óskarsverðlaunanna 26. febrúar 2007 16:55 Verðlaunahafar gærkvöldsins með Óskarinn í hönd. Forest Whitaker, Jennifer Hudson, Helen Mirren og Alan Arkin. MYND/Getty Images Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine. Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Óskarsverðlaunin voru afhent í 79. sinn í gærkvöldi og var verðlaunaafhendingin glæsileg að vanda. Ellen DeGeneres var kynnir hátíðarinnar í ár og þótti standa sig afar vel en þetta var í fyrsta sinn sem hún kynnir hátíðina. Fyrir verðlaunaafhendinguna var með öllu óljóst hvaða kvikmynd myndi hreppa Óskarinn. Varð það kvikmyndin The Departed sem hlut hnossið að þessu sinni. Leikstjóri myndarinnar, Martin Scorsese, fékk einnig verðlaun fyrir bestu leikstjórn. Var þetta í fimmta sinn sem hann er tilnefndur til Óskarsverðlauna en í fyrsta skipti sem hann hlýtur þau. Besta erlenda myndin var valin þýska myndin Das Leben der Anderen, eða The Lifes of Others. Breska leikkonan Helen Mirren hlaut verðlaun fyrir besta aðalhlutverk í kvikmyndinni The Queen en þar leikur hún Elísabetu II, Bretlandsdrottningu. Besti aðalleikarinn var valinn Forest Whitaker fyrir hlutverk sitt í The Last King of Scotland. Jennifer Hudson og Alan Arkin urðu hlutskörpust leikara í aukahlutverki, Jennifer fyrir hlutverk sitt í Dreamgirls og Alan fyrir Little Miss Sunshine.
Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira