Ekki Viagraplástur fyrir konur 26. mars 2007 15:19 Um það bil ein miljón kvenna í Bretlandi gengur of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar. Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið
Plástur sem á að hjálpa konum að öðlast tapaða kynorku á ný verður fáanlegur í Bretlandi á næstunni. Hann á ekki að vera kynntur sem Viagraplástur fyrir konur. Þetta er í fyrsta skipti sem konur með lága kynorku fá einhverja bót meina sinna. Plásturinn skilar smá skammti af testósteróni inn í líkaman og rannsóknir hafa sýnt að hann virkar. Framleiðandinn segir að varan verði ekki kynnt sem viagra fyrir konur. Plásturinn sem heitir „Intrinsa" verður einungis fáanlegur gegn lyfseðli og aðeins fyrir konur sem hafa gengið of snemma í gegnum breytingaskeiðið vegna aðgerðar.
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið