Fitandi erfðir 6. júní 2007 10:41 MYND/Getty Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið
Þýskir og bandarískir vísindamenn hafa einangrað erfðabundið mólekúl sem stýrir þyngd fólks, svokallað „eirðaleysis-mólekúl". Þeir sem bera það með sér eru ólíklegri til að fitna. Frá þessu segir á vef BBC. Vísindamennirnir hafa skoðað mýs sem ýmist bera hafa mólekúlið eða ekki. Segja þeir augljósan mun vera á vaxtarlagi músanna. Eflaust er það mörgum viss huggun að offita sé ekki einungis líferni fólks að kenna. Þetta er í annað sinn á stuttum tíma sem vísindamenn komast að þeirri niðurstöðu. Breskir vísindamenn fundu einnig fyrir stuttu erfðaefni sem þeir telja að stjórni líkamsþyngd fólks
Mest lesið Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Lífið Framkvæmdastjóri Eurovision bregst við ákvörðun Íslands Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Svipt krúnunni eftir að hafa gert sig skáeygða Lífið Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Lífið Listaverkin í World Class sem gjarnan hafa verið á milli tannanna á fólki Lífið Krökkt af kempum í útgáfuhófi Óla Jó Lífið Spígsporandi górilla á fyndnustu dýralífsmynd ársins Lífið Opnar sig loksins um sambandið umtalaða Lífið