Sicko opnar Bíódaga Græna ljóssins Sigríður Elva Vilhjálmsdóttir skrifar 14. júní 2007 10:19 Sicko hefur verið beðið með mikilli eftirvæntingu en hún er fyrsta mynd leikstjórans frá því hann gerði Farenheit 9/11 árið 2004. Sicko, nýjasta mynd Michael Moore leikstjóra myndanna Bowling for Columbine og Fahrenheit 9/11 verður opnunarmynd tveggja vikna kvikmyndaveislu Græna Ljóssins, sem stendur dagana 15. - 29. ágúst í Regnboganum.Sicko er fjallar á klassískan gamansaman hátt Moore um heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna, sem hann hefur meira en lítið við að athuga. Myndin náði að vekja úlfúð yfirvalda löngu áður en hún var svo mikið sem tilbúin. Þannig á Moore yfir höfði sér kæru fyrir að hafa brotið viðskiptabann Bandaríkjanna gagnvart Kúbu en þangað fór hann með veika björgunarmenn sem höfðu unnið að björgunaraðgerðum ellefta september.Tvær aðrar myndir eru staðfestar. ,,No Body is Perfect" segir á opinskáan hátt frá alls kyns öfgafullri erótískri tilraunastarfsemi, líkamsbreytingum, kynskiptiaðgerðum og hardcore masókisma.Heimildarmyndin ,,The Bridge" hefur vakið mikla athygli, enda umfjöllunarefnið óvenjulegt. Leikstjórinn og tökulið hans komu fyrir myndavélum og fylgdust með Golden Gate brúnni í San Francisco úr leyni allt árið 2004. Hvergi annars staðar í heiminum er framin fleiri sjálsfmorð og áður en yfir lauk höfðu þeir fest á filmu hátt í 30 sjálfsmorð og náð að koma í veg fyrir nokkur, þegar þeir gátu það.Miða á sýningarnar verður hægt að kaupa á miða.is og allar nánari upplýsingar um myndirnar verður hægt að nálgast á heimasíðu Græna ljóssins. Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Sicko, nýjasta mynd Michael Moore leikstjóra myndanna Bowling for Columbine og Fahrenheit 9/11 verður opnunarmynd tveggja vikna kvikmyndaveislu Græna Ljóssins, sem stendur dagana 15. - 29. ágúst í Regnboganum.Sicko er fjallar á klassískan gamansaman hátt Moore um heilbrigðiskerfi Bandaríkjanna, sem hann hefur meira en lítið við að athuga. Myndin náði að vekja úlfúð yfirvalda löngu áður en hún var svo mikið sem tilbúin. Þannig á Moore yfir höfði sér kæru fyrir að hafa brotið viðskiptabann Bandaríkjanna gagnvart Kúbu en þangað fór hann með veika björgunarmenn sem höfðu unnið að björgunaraðgerðum ellefta september.Tvær aðrar myndir eru staðfestar. ,,No Body is Perfect" segir á opinskáan hátt frá alls kyns öfgafullri erótískri tilraunastarfsemi, líkamsbreytingum, kynskiptiaðgerðum og hardcore masókisma.Heimildarmyndin ,,The Bridge" hefur vakið mikla athygli, enda umfjöllunarefnið óvenjulegt. Leikstjórinn og tökulið hans komu fyrir myndavélum og fylgdust með Golden Gate brúnni í San Francisco úr leyni allt árið 2004. Hvergi annars staðar í heiminum er framin fleiri sjálsfmorð og áður en yfir lauk höfðu þeir fest á filmu hátt í 30 sjálfsmorð og náð að koma í veg fyrir nokkur, þegar þeir gátu það.Miða á sýningarnar verður hægt að kaupa á miða.is og allar nánari upplýsingar um myndirnar verður hægt að nálgast á heimasíðu Græna ljóssins.
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning