Beðmálamynd endanlega staðfest 6. júlí 2007 14:22 Stelpurnar úr Beðmál í borginni. Beðmál í borginni, einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma, mun loks komast á hvíta tjaldið. Eftir margra mánaða samningaviðræður hafa leikkonur þáttanna þær Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon, Kristen Davis og Kim Cattrall loks náð samningum. Lengi hefur verið beðið eftir kvikmyndinni og um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af verkinu. Mikið hefur verið skrifað um málið í slúðurdálka vestanhafs. Aðallega það að Kim Cattrall heimtaði sömu laun og aðalstjarna þáttanna Sara Jessica Parker. Samkvæmt heimildum tímaritsins Variety verður byrjað að kvikmynda í New York í september á þessu ári. Handritið er hernaðarleyndarmál og ekkert er vitað um það hvort að vinsælar persónur eins og Herra Stór láti sjá sig í myndinni. Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Beðmál í borginni, einn af vinsælustu sjónvarpsþáttum allra tíma, mun loks komast á hvíta tjaldið. Eftir margra mánaða samningaviðræður hafa leikkonur þáttanna þær Sara Jessica Parker, Cynthia Nixon, Kristen Davis og Kim Cattrall loks náð samningum. Lengi hefur verið beðið eftir kvikmyndinni og um tíma leit út fyrir að ekkert yrði af verkinu. Mikið hefur verið skrifað um málið í slúðurdálka vestanhafs. Aðallega það að Kim Cattrall heimtaði sömu laun og aðalstjarna þáttanna Sara Jessica Parker. Samkvæmt heimildum tímaritsins Variety verður byrjað að kvikmynda í New York í september á þessu ári. Handritið er hernaðarleyndarmál og ekkert er vitað um það hvort að vinsælar persónur eins og Herra Stór láti sjá sig í myndinni.
Mest lesið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið Fögur fljóð og töfrandi stund í Haukadal Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira