Affleck og Damon skrifa saman á ný 6. júlí 2007 14:56 Þeir voru ánægður félagarnir þegar þeir hlutu Óskarinn fyrir besta handritið. Ætli þeir leiki sama leikinn aftur? MYND/AP Vinirnir Ben Affleck og Matt Damon ætla að skrifa saman handrit á ný. Það hafa þeir ekki gert síðan 1997 þegar þeir skrifuðu handritið af kvikmyndinni Good Will Hunting, sem síðar hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. Þegar þeir skrifuðu Good Will Hunting voru þeir algerlega óþekktir í Hollywood. Eftir myndina urðu þeir báðir að stórstjörnum. Þeir héldu svo hvor í sína átt. Þeir eru nú í fríi með fjölskyldum sínum á Havaí og hafa ákveðið að vinna saman aftur. Haft er eftir talsmanni Damon að þeir stefni á handrit en ekki sett sér nein tímamörk. Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Vinirnir Ben Affleck og Matt Damon ætla að skrifa saman handrit á ný. Það hafa þeir ekki gert síðan 1997 þegar þeir skrifuðu handritið af kvikmyndinni Good Will Hunting, sem síðar hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handritið. Þegar þeir skrifuðu Good Will Hunting voru þeir algerlega óþekktir í Hollywood. Eftir myndina urðu þeir báðir að stórstjörnum. Þeir héldu svo hvor í sína átt. Þeir eru nú í fríi með fjölskyldum sínum á Havaí og hafa ákveðið að vinna saman aftur. Haft er eftir talsmanni Damon að þeir stefni á handrit en ekki sett sér nein tímamörk.
Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein