PlayStation 3 lækkar í verði 9. júlí 2007 09:16 PlayStation 3 leikjatölva. Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Breska ríkisútvarpið bendir á að leikjatölvan frá Microsoft, Xbox 360, sé einungis 20 dölum ódýrari en PS3 leikjatölvan. Báðar tölvurnar eru hins vegar tvöfalt dýrari en Wii-leikjatölvan frá Nintendo, sem hefur átt miklum vinsældum að fagna. Nintendo seldi 1,78 milljón leikjatölvur í Japan á fyrstu sex mánuðum árs. Sony hefur seldi á sama tíma rétt rúmlega hálfa milljón leikjatölva en Microsoft rúmlega 122 þúsund tölvur. Aðra sögu er hins vegar að segja á bandaríska leikjatölvumarkaðnum en þar ber Nintendo höfuð og herðar yfir hina keppinautana tvo. Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Japanski tækniframleiðandinn Sony hefur lækkað verð á nýjustu PlayStation 3 leikjatölvunni (PS3) í Bandaríkjunum um 17 prósent með það fyrir augum að auka sölu á tölvunni. Þetta jafngildir því að verðið lækkar um 100 bandaríkjadali, rúmar sex þúsund íslenskar krónur og kostar tölvan nú 500 dali út úr búð í Bandaríkjunum, eða 30.500 íslenskar krónur. Breska ríkisútvarpið bendir á að leikjatölvan frá Microsoft, Xbox 360, sé einungis 20 dölum ódýrari en PS3 leikjatölvan. Báðar tölvurnar eru hins vegar tvöfalt dýrari en Wii-leikjatölvan frá Nintendo, sem hefur átt miklum vinsældum að fagna. Nintendo seldi 1,78 milljón leikjatölvur í Japan á fyrstu sex mánuðum árs. Sony hefur seldi á sama tíma rétt rúmlega hálfa milljón leikjatölva en Microsoft rúmlega 122 þúsund tölvur. Aðra sögu er hins vegar að segja á bandaríska leikjatölvumarkaðnum en þar ber Nintendo höfuð og herðar yfir hina keppinautana tvo.
Erlent Fréttir Leikjavísir Tækni Viðskipti Mest lesið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira