Leonard Nimoy verður Spock - aftur 11. júlí 2007 15:14 Leonard Nimoy sem Spock. Menningarhetjan Leonard Nimoy, sem lék Spock í upprunalegu Star Trek myndinni og sjónvarpsþáttunum, mun snúa aftur sem Spock í væntanlegri Star Trek kvikmynd sem JJ Abrahams mun leikstýra. Þetta tilkynnti Krik sjálfur, William Shatner. Shatner tilkynnti þessi tíðindi í Shatnervision myndskeiði á MySpace síðu sinni. Svo virðist sem Nimoy verði í nýju myndinni en Shatner ekki. Eins og kunnugt er dó Kirk, persóna Shatners, í kvikmyndinni Star Trek: Generations. Þar sem James Doohan sem lék Scotty og DeForest Kelly sem lék Dr. McCoy eru báðir látnir gæti farið svo að Nimoy verði eini leikarinn úr fyrstu myndinni og sjónvarpsþáttunum í þeirri nýju. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Menningarhetjan Leonard Nimoy, sem lék Spock í upprunalegu Star Trek myndinni og sjónvarpsþáttunum, mun snúa aftur sem Spock í væntanlegri Star Trek kvikmynd sem JJ Abrahams mun leikstýra. Þetta tilkynnti Krik sjálfur, William Shatner. Shatner tilkynnti þessi tíðindi í Shatnervision myndskeiði á MySpace síðu sinni. Svo virðist sem Nimoy verði í nýju myndinni en Shatner ekki. Eins og kunnugt er dó Kirk, persóna Shatners, í kvikmyndinni Star Trek: Generations. Þar sem James Doohan sem lék Scotty og DeForest Kelly sem lék Dr. McCoy eru báðir látnir gæti farið svo að Nimoy verði eini leikarinn úr fyrstu myndinni og sjónvarpsþáttunum í þeirri nýju.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira