Allur pakkinn í Sony Center 23. júlí 2007 16:30 Bjarni Kristinn, framkvæmdastjóri Sony Center, segir viðskiptavini geta búist við sérhæfðari vörum og bættri þjónustu eftir opnun. Auk þess stendur til að sinna heildsölunni betur en áður. MYND/Vilhelm Breytingar gerðar á starfsemi Sony Center í Kringlunni. Til stendur að auka úrval svokallaðra „high-end" vara og auka um leið þjónustu. Það hefur varla farið framhjá mörgum sem lagt hafa leið sína í Kringluna að verslunin Sony Center hefur verið lokuð um nokkurt skeið. Að sögn Bjarna Kristinssonar, framkvæmdastjóra Sony Center, er verið að gera lítilsháttar breytingar á búðinni ásamt því sem til stendur að breyta vöruframboðinu og bæta þjónustuna. „Verslunin er orðin nokkurra ára gömul og af þeim sökum þótti okkur tímabært að lappa aðeins upp á hana," segir Bjarni. „Við erum ekki að umbylta versluninni, þrátt fyrir að hún verði vissulega ögn flottari þegar hún verður opnuð að nýju hinn 28. júlí. Breytingin verður aðallega fólgin í vöruframboði og betri þjónustu en áður." Að sögn Bjarna verður aukin áhersla lögð á high end-línu Sony, sem samanstendur af dýrari, flottari og ekki síst sérhæfðari vörum. Síðasttalda atriðið kalli jafnframt á aukna þjónustu þar sem fyrirtækið mun annast uppsetningu, stillingu og kennslu í notkun græjanna, ásamt því að útvega verktaka í flóknari verkefni. „Viðskiptavinir okkar koma til með að geta valið um nokkra mismunandi pakka," útskýrir Bjarni. „Einn pakki kemur til með að samanstanda af vörum og uppsetningu. Annar af vörum, uppsetningu og þjónustu verktaka og svo framvegis. Við erum alls ekki að finna upp hjólið, heldur fyrst og fremst að svara kallinu. Viðskiptavinir okkar gera auknar kröfur um þjónustu og við erum að gera okkar besta til að verða við því." Vísindi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Breytingar gerðar á starfsemi Sony Center í Kringlunni. Til stendur að auka úrval svokallaðra „high-end" vara og auka um leið þjónustu. Það hefur varla farið framhjá mörgum sem lagt hafa leið sína í Kringluna að verslunin Sony Center hefur verið lokuð um nokkurt skeið. Að sögn Bjarna Kristinssonar, framkvæmdastjóra Sony Center, er verið að gera lítilsháttar breytingar á búðinni ásamt því sem til stendur að breyta vöruframboðinu og bæta þjónustuna. „Verslunin er orðin nokkurra ára gömul og af þeim sökum þótti okkur tímabært að lappa aðeins upp á hana," segir Bjarni. „Við erum ekki að umbylta versluninni, þrátt fyrir að hún verði vissulega ögn flottari þegar hún verður opnuð að nýju hinn 28. júlí. Breytingin verður aðallega fólgin í vöruframboði og betri þjónustu en áður." Að sögn Bjarna verður aukin áhersla lögð á high end-línu Sony, sem samanstendur af dýrari, flottari og ekki síst sérhæfðari vörum. Síðasttalda atriðið kalli jafnframt á aukna þjónustu þar sem fyrirtækið mun annast uppsetningu, stillingu og kennslu í notkun græjanna, ásamt því að útvega verktaka í flóknari verkefni. „Viðskiptavinir okkar koma til með að geta valið um nokkra mismunandi pakka," útskýrir Bjarni. „Einn pakki kemur til með að samanstanda af vörum og uppsetningu. Annar af vörum, uppsetningu og þjónustu verktaka og svo framvegis. Við erum alls ekki að finna upp hjólið, heldur fyrst og fremst að svara kallinu. Viðskiptavinir okkar gera auknar kröfur um þjónustu og við erum að gera okkar besta til að verða við því."
Vísindi Mest lesið Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila