Klikkuðu DARPA- vísindamennirnir 24. júlí 2007 11:00 Þessi vélfluga getur flogið og notar sömu eðlisfræði og raunveruleg skordýr til þess. Verið er að bæta stýribúnaði á hana og þá er ekki langt að bíða í myndavélina, hljóðnemann og eiturbroddinn. Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Stofnunin heyrir undir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og er henni ætlað að finna, fjármagna og fylgja eftir framúrstefnulegustu og framsæknustu rannsóknarverkefnunum sem mögulega er hægt að nýta í hernaðartilgangi. Áhættan í verkefnum DARPA er mikil en ágóðinn er það einnig. Nýlega skilaði til dæmis verkefni sem stofnunin fjármagnar í Harvard háskóla einni af fyrstu fljúgandi vélmennunum í formi flugu (þó sumir telji að herinn hafi nú þegar yfir slíkum tækjum að ráða). DARPA fjármagnar meðal annars rannsóknarverkefni á leiser-stýrðum byssukúlum fyrir handvopn. Sum verkefnanna sem DARPA fjármagnar þessa stundina hljóma eins og þau eigi betur heima í vísindaskáldsögum og tölvuleikjum: Leiser-stýrðar byssukúlur fyrir handvopn, hljóðskyldir fyrir háværa skriðdreka, fjarstýring á hákörlum svo þeir nýtist í hernaðartilgangi(?!!?), rafskaut tengd mannheilanum sem á einhvern hátt vara hermenn við hættu áður en heilinn nær að vinna úr hættuboðum og ósýnilegur skjöldur sem hægt er að skjóta út um. Já, mikið rétt. Ósýnilegur skjöldur fyrir hermenn og farartæki sem endurnýjar sig sjálft, ver hermenn fyrir skotárásum og sprengjum en hleypir skotum gegnum sig að innanverðu. Vísindi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira
Ef það er klikkað og getur drepið fólk, varið hermenn eða njósnað um óvini þá geturðu verið viss að DARPA er að fjármagna þróun þess. DARPA stendur fyrir Defense Advanced Research Projects Agency eða Rannsóknarstofnun hátækni-varnarbúnaðar. Stofnunin heyrir undir varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna og er henni ætlað að finna, fjármagna og fylgja eftir framúrstefnulegustu og framsæknustu rannsóknarverkefnunum sem mögulega er hægt að nýta í hernaðartilgangi. Áhættan í verkefnum DARPA er mikil en ágóðinn er það einnig. Nýlega skilaði til dæmis verkefni sem stofnunin fjármagnar í Harvard háskóla einni af fyrstu fljúgandi vélmennunum í formi flugu (þó sumir telji að herinn hafi nú þegar yfir slíkum tækjum að ráða). DARPA fjármagnar meðal annars rannsóknarverkefni á leiser-stýrðum byssukúlum fyrir handvopn. Sum verkefnanna sem DARPA fjármagnar þessa stundina hljóma eins og þau eigi betur heima í vísindaskáldsögum og tölvuleikjum: Leiser-stýrðar byssukúlur fyrir handvopn, hljóðskyldir fyrir háværa skriðdreka, fjarstýring á hákörlum svo þeir nýtist í hernaðartilgangi(?!!?), rafskaut tengd mannheilanum sem á einhvern hátt vara hermenn við hættu áður en heilinn nær að vinna úr hættuboðum og ósýnilegur skjöldur sem hægt er að skjóta út um. Já, mikið rétt. Ósýnilegur skjöldur fyrir hermenn og farartæki sem endurnýjar sig sjálft, ver hermenn fyrir skotárásum og sprengjum en hleypir skotum gegnum sig að innanverðu.
Vísindi Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Fleiri fréttir Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sjá meira