Leysisprentarar skaðlegir heilsunni Oddur S. Báruson skrifar 31. júlí 2007 18:18 Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum. Vísindi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira
Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum.
Vísindi Mest lesið „Sorglegt að sjá hversu gaman þetta var fyrir þá“ Innlent Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Erlent Kafað eftir reiðhjóli í Reykjavíkurhöfn Innlent Kristrún og fleiri leiðtogar mæta til Kænugarðs Innlent Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Kynnti tveggja milljarða viðbótarstuðning við Úkraínu í Kænugarði Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Erlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Jón undir feldi eins og Diljá Innlent Fleiri fréttir Væntanlegur kanslari segir Evrópu þurfa sjálfstæði frá Bandaríkjunum Formaður sænska Miðflokksins hættir Íhaldsmenn sigruðu en öfgahægrið náði sögulegum árangri Flestir starfsmenn USAid sendir í leyfi og 2.000 störf lögð niður Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Tilbúinn að stíga til hliðar Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Þjóðverjar ganga að kjörborðinu: „Vinstrið er búið“ Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Sjá meira