Leysisprentarar skaðlegir heilsunni Oddur S. Báruson skrifar 31. júlí 2007 18:18 Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum. Vísindi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira
Það getur ógnað heilsu fólk að umgangast leysisprentara. Ástralskir vísindamenn hafa uppgötvað örsmár skaðlegar agnir sem leysisprentarar gefa frá sér í talsverðum mæli. Þó vísindamönnunum hafi enn ekki tekist að efnagreina agnirnar nákvæmlega eru þeir fullvissir um að þetta óþekkta efni sé skaðlegt við innöndun og valdi í það minnsta öndunarörðuleikum. Þegar í lungun er komið eiga agnirnar svo greiða leið inn í blóðrásarkerfið þar sem þær geta valdið enn meiri skaða, jafnvel aukið líkurnar á krabbameini. Agnirnar uppgötvuðust fyrir tilviljun þegar verið var mæla skilvirkni ýmissa loftræstikerfa á vinnustöðum. Lidia Morawska, sem stýrði rannsókninni segir að niðurstöður hópsins verði opinberaðar frekar síðar í vikunni í vefútgáfu tímaritsins Environmental Science & Technology. Útblástur efnisins reyndist mestur þegar nýr tóner var í prentaranum og þegar prentaðar voru út myndir, sem eyða miklum tóner. Af þeim 62 leysisprenturum sem voru til skoðunar skilgreindu vísindamennirnir sautján þeirra sem mikla útblásara skaðlegra efna. 37 prentara reyndust ekki hættulegir. Tólf tegundir af Hewlett Packard prenturum og ein af Toshiba prenturum mældust meðal mestu útblásara. Ekki var kunngjört frekar um skaðsemi ákveðinna tegunda. Lidia Morawska telur brýna þörf á reglugerðum um leyfilegan útblástur leysisprentara. Þangað til ráðleggur hún fólki að staðsetja ekki prentarana þar sem dragsúgur dreifir ögnunum, koma upp góðu lofræstikerfi og versla ekki leysisprentara frá ofangreindum fyrirtækjum.
Vísindi Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Fleiri fréttir Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi Sjá meira