Hústökumönnum hent út Guðjón Helgason skrifar 7. ágúst 2007 19:00 Ísraelskir lögreglumenn þurftu að beita landa sína hörðu þegar þeir hentu þeim út úr húsi á Vesturbakkanum í dag. Hústökumenn höfðu hreiðrað þar um sig þrátt fyrir úrskurð hæstaréttar Ísraels um að það mættu þeir ekki. Glæpur segja hústökumenn. Um 500 landtökumenn úr hópi gyðinga búa á vel vörðum innskotssvæðum í Hebron á Vesturbakkanum og umhverfis þá eru 160 þúsund Palestínumenn. Ísraelar ráða miðri borginni þar sem helgan stað gyðinga og múslima er að finna. Ísraelsku hústökumenn vildu ekki fara með góðu úr hús í borginni í dag. Þá varð að beita harkalegum aðferðum til að fá þá á brott. Þegar hústökumenn höfðu verið fluttir út kom til átaka milli þeirra og lögreglu. Enginn var handtekinn í atganginum og aðeins tveir slösuðust lítillega. Tvær gyðingafjölskyldur höfðu lagt undir sig nokkrar íbúðir í húsinu og dvalið þar í marga mánuði. Þegar ljóst var að flytja átti fólkið á brott komu aðrir hústökumenn þeim til stuðnings. Lokaður markaður er þar sem húsið sem nú er deilt um stendur. Honum var lokað fyrir 13 árum þegar herskár gyðingur myrti nærri 30 Palestínumenn við nálægan helgistað. Síðan þá hafa landtökumenn reynt að leggja þennan borgarhluta aftur undir sig og hundsað úrskurð hæstaréttar Ísraels sem bannar það. Land- og hústökumenn segja húsið hafa verið í eigu gyðingafjölskyldu í marga áratugi eða þar til jórdönsk yfirvöld hafi lagt það undir sig 1948. Talsmaður hústökumanna segir það glæp að gera þeim að fara úr húsinu. Erlent Fréttir Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira
Ísraelskir lögreglumenn þurftu að beita landa sína hörðu þegar þeir hentu þeim út úr húsi á Vesturbakkanum í dag. Hústökumenn höfðu hreiðrað þar um sig þrátt fyrir úrskurð hæstaréttar Ísraels um að það mættu þeir ekki. Glæpur segja hústökumenn. Um 500 landtökumenn úr hópi gyðinga búa á vel vörðum innskotssvæðum í Hebron á Vesturbakkanum og umhverfis þá eru 160 þúsund Palestínumenn. Ísraelar ráða miðri borginni þar sem helgan stað gyðinga og múslima er að finna. Ísraelsku hústökumenn vildu ekki fara með góðu úr hús í borginni í dag. Þá varð að beita harkalegum aðferðum til að fá þá á brott. Þegar hústökumenn höfðu verið fluttir út kom til átaka milli þeirra og lögreglu. Enginn var handtekinn í atganginum og aðeins tveir slösuðust lítillega. Tvær gyðingafjölskyldur höfðu lagt undir sig nokkrar íbúðir í húsinu og dvalið þar í marga mánuði. Þegar ljóst var að flytja átti fólkið á brott komu aðrir hústökumenn þeim til stuðnings. Lokaður markaður er þar sem húsið sem nú er deilt um stendur. Honum var lokað fyrir 13 árum þegar herskár gyðingur myrti nærri 30 Palestínumenn við nálægan helgistað. Síðan þá hafa landtökumenn reynt að leggja þennan borgarhluta aftur undir sig og hundsað úrskurð hæstaréttar Ísraels sem bannar það. Land- og hústökumenn segja húsið hafa verið í eigu gyðingafjölskyldu í marga áratugi eða þar til jórdönsk yfirvöld hafi lagt það undir sig 1948. Talsmaður hústökumanna segir það glæp að gera þeim að fara úr húsinu.
Erlent Fréttir Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Erlent Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Innlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Danskur dýragarður óskar eftir gæludýrum til að fóðra rándýrin Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Tæplega þrjátíu drepin á meðan þau biðu eftir mat Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Tugir drukknuðu og margra enn saknað Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Hamas til í að gefa gíslum hjálpargögn ef Ísrael hleypir þeim inn á svæðið Maður lést eftir fall af svölum á tónleikum Oasis Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Sjá meira