Óttast að 330 hafi týnt lífi Guðjón Helgason skrifar 16. ágúst 2007 11:51 Óttast að rúmlega 300 manns hafi týnt lífi í tveimur öflugum jarðskjálftum sem skóku Perú í nótt. Björgunarmenn reyna nú hvað þeir geta til að leita eftirlifenda í rústum húsa. Almannavarnir í Perú segja að minnst 330 manns hafi týnt lífi í skjálftunum sem mældust 7,9 og 7,5 á Richter og áttu upptök sín um 145 kílómetrum suður-austur af höfuðborginni Líma við Kyrrahafsströnd Suður-Ameríku. Tveir eftirskjálftar upp á 5,9 og 5,4 á Richter riðu síðan yfir. Þetta gerðist um kvöldmatarleytið að staðartíma, skömmu fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Hús hristust og rafmagn fór af stóru svæði. Fólk þaut í ofboði út á myrkvaðar göturnar. Flóðbylgjuviðvörun var gefin út fyrir Perú, Chile og Kólumbíu en hún var dregin til baka skömmu síðar. Ástandið er verst í strandhéraðinu Ica um hundrað og sextíu kílómetrum suður af Líma. Þar búa 650 þúsund manns. Flestir hinna látnu voru þar þegar skjálftarnir skullu á svæðinu og óttast að margir liggi lifandi eða látnir í rústunum þar. Alan Garcia, forseti Perú, hefur lýst yfir neyðarástandi í Ica. Þess fyrir utan hefur hann sent allt tiltækt lögreglulið út á götur í borgum og bæjum landsins til að tryggja öryggi borgara. Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira
Óttast að rúmlega 300 manns hafi týnt lífi í tveimur öflugum jarðskjálftum sem skóku Perú í nótt. Björgunarmenn reyna nú hvað þeir geta til að leita eftirlifenda í rústum húsa. Almannavarnir í Perú segja að minnst 330 manns hafi týnt lífi í skjálftunum sem mældust 7,9 og 7,5 á Richter og áttu upptök sín um 145 kílómetrum suður-austur af höfuðborginni Líma við Kyrrahafsströnd Suður-Ameríku. Tveir eftirskjálftar upp á 5,9 og 5,4 á Richter riðu síðan yfir. Þetta gerðist um kvöldmatarleytið að staðartíma, skömmu fyrir miðnætti að íslenskum tíma. Hús hristust og rafmagn fór af stóru svæði. Fólk þaut í ofboði út á myrkvaðar göturnar. Flóðbylgjuviðvörun var gefin út fyrir Perú, Chile og Kólumbíu en hún var dregin til baka skömmu síðar. Ástandið er verst í strandhéraðinu Ica um hundrað og sextíu kílómetrum suður af Líma. Þar búa 650 þúsund manns. Flestir hinna látnu voru þar þegar skjálftarnir skullu á svæðinu og óttast að margir liggi lifandi eða látnir í rústunum þar. Alan Garcia, forseti Perú, hefur lýst yfir neyðarástandi í Ica. Þess fyrir utan hefur hann sent allt tiltækt lögreglulið út á götur í borgum og bæjum landsins til að tryggja öryggi borgara.
Erlent Fréttir Mest lesið Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Erlent Tvíburarnir fengu ár í viðbót Innlent Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Fleiri fréttir NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Fordæma ummæli Musk á mótmælum gegn útlendingum Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ AfD þrefalda fylgi sitt í fjölmennasta sambandslandinu Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Kalla rússneska sendiherrann á teppið Segir byssumanninn aðhyllast vinstri hugmyndafræði Fordæmir notkun fánans í þágu ótta og rasisma Trans kærasta Robinsons hafi verið „skelfingu lostin“ Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Sjá meira