Verst leikna ástarsamband kvikmyndasögunnar 19. ágúst 2007 15:12 Ástarsamband Padme Amidala og Anakin Skywalker í nýju Stjörnustríðsmyndunum var valið það minnst sannfærandi í kvikmyndasögunni. Könnun fór fram á heimasíðu fyrirtækisins Pearl and Dean sem sér um auglýsingar í kvikmyndahúsum. Flestum sem tóku þátt fannst samleikur þeirra Natalie Portman og Hayden Christensen gamaldags og ekki nógu lostafullur. Eins og flestir Stjörnustríðsáhugamenn vita var ástarsamband þeirra Padme og Anakin skammvinnt og brotakennt þar sem Anakin var á barmi þess að hallast á sveif með myrkraöflunum og verða að hinum alræmda Svarthöfða. Sambandið bar þó ávöxt; þau Loga geimgengil og Lilju prinsessu. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ástarsamband Padme Amidala og Anakin Skywalker í nýju Stjörnustríðsmyndunum var valið það minnst sannfærandi í kvikmyndasögunni. Könnun fór fram á heimasíðu fyrirtækisins Pearl and Dean sem sér um auglýsingar í kvikmyndahúsum. Flestum sem tóku þátt fannst samleikur þeirra Natalie Portman og Hayden Christensen gamaldags og ekki nógu lostafullur. Eins og flestir Stjörnustríðsáhugamenn vita var ástarsamband þeirra Padme og Anakin skammvinnt og brotakennt þar sem Anakin var á barmi þess að hallast á sveif með myrkraöflunum og verða að hinum alræmda Svarthöfða. Sambandið bar þó ávöxt; þau Loga geimgengil og Lilju prinsessu.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira