Óvitar frumsýndir á Akureyri í kvöld 15. september 2007 10:13 Hið rómaða leikrit Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Sautján börn taka þátt í sýningunni við hlið fullorðinna leikara en Sigurður Sigurjónsson leikstýrir verkinu. Í verkinu er allt á hvolfi því þar leika börn fullorðna og fullorðnir börn. Þegar er orðið uppselt á 10 sýningar verksins og 8 næstu sýningar langt komnar. Rúmlega 500 börn tóku þátt í áheyrnarprufum fyrir sýninguna í vor en 17 börn hlutu hlutverk og hófu þau æfingar ásamt fullorðnum leikurum sýningarinnar í maí síðastliðnum. Þess má geta að þegar leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1979 tóku nokkur börn þátt í sýningunni sem síðar hafa skipað sér í fremsta hóp íslenskra leikara. Má þar nefna Benedikt Erlingsson, Steinnunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Halldóru Geirharðsdóttur. Hver veit nema á meðal leikaranna í verkinu nú leynist stjörnur framtíðarinnar. Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Hið rómaða leikrit Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur verður frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar í kvöld. Sautján börn taka þátt í sýningunni við hlið fullorðinna leikara en Sigurður Sigurjónsson leikstýrir verkinu. Í verkinu er allt á hvolfi því þar leika börn fullorðna og fullorðnir börn. Þegar er orðið uppselt á 10 sýningar verksins og 8 næstu sýningar langt komnar. Rúmlega 500 börn tóku þátt í áheyrnarprufum fyrir sýninguna í vor en 17 börn hlutu hlutverk og hófu þau æfingar ásamt fullorðnum leikurum sýningarinnar í maí síðastliðnum. Þess má geta að þegar leikritið var fyrst sýnt í Þjóðleikhúsinu árið 1979 tóku nokkur börn þátt í sýningunni sem síðar hafa skipað sér í fremsta hóp íslenskra leikara. Má þar nefna Benedikt Erlingsson, Steinnunni Ólínu Þorsteinsdóttur og Halldóru Geirharðsdóttur. Hver veit nema á meðal leikaranna í verkinu nú leynist stjörnur framtíðarinnar.
Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira