Mynd Cronenbergs hlýtur áhorfendaverðlaunin í Toronto 16. september 2007 21:01 David Cronenberg er hér til hægri ásamt aðalleikurum myndarinnar Viggo Mortensen og Naomi Watts. MYND/AP Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir mynd sína Eastern Promises. Verðlaunin þykja þau mikilsverðustu á hátíðinni og þykja gefa vísbendingar um gott gengi á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Myndin, sem er dramatísk mafíumynd, hefur fengið góða dóma en hún skartar þeim Naomi Watts and Viggo Mortensen í aðalhlutverkum. Cronenberg var ekki viðstaddur verðlaunaafhendinguna í gærkvöld en hann er nú í Bandaríkjunum að kynna myndina. Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Kanadíski leikstjórinn David Cronenberg hlaut áhorfendaverðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Toronto fyrir mynd sína Eastern Promises. Verðlaunin þykja þau mikilsverðustu á hátíðinni og þykja gefa vísbendingar um gott gengi á næstu Óskarsverðlaunahátíð. Myndin, sem er dramatísk mafíumynd, hefur fengið góða dóma en hún skartar þeim Naomi Watts and Viggo Mortensen í aðalhlutverkum. Cronenberg var ekki viðstaddur verðlaunaafhendinguna í gærkvöld en hann er nú í Bandaríkjunum að kynna myndina.
Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira