Viktori boðið í Formúlu 2 17. nóvember 2008 09:02 Viktor Þór undirbýr sig fyrir keppni, en Guðrún Þórarinsdóttir móðir hans fylgist sposk með. mynd: kappakstur.is Viktori Þór Jensen hefur verið boðið að keppa í nýrri mótaröð sem verður undir merkjum FIA. Mótaröðin nefnist Formúla 2 og verður í umsjá fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Sá heitir Jonathan Palmer og er eigandi margra stærstu kappakstursbrauta Bretlands. Viktor keppti í Formúlu Palmer Audi mótaröðinni sem Palmer stýrði og keppti þar 2005 og 2006 og vann marga sigra. Viktor skipti síðan yfir í Formúlu 3 í ár, en gekk ekki vel hjá nýju liði og ákvað að draga sig í hlé og bíða betra tækifæris. Hann er nú að skoða þátttölku í Formúlu 2 mótaröðinni sem verður undir merkjum FIA og mun keppa á sömu brautum og heimsmeistaramót í fólksbílakappakstri fara fram (World Touring Car Champinoship). Williams liðið hannar bílanna í Formúlu 2 mótaröðina, en Audi mun útvega 4-500 hestafla vélar Bílarnir verða bæði sneggri og hraðskreiðari en Formúlu 3 bílar, en aflminni en GP 2 bílar sem eru næstu bílar fyrir neðan Formúlu 1 hvað afl varðar. Formúlu 2 mótin fara fram víðsvegar í Evrópu og bauð Palmer Viktori sæti, en segir að mu færri muni komast að en vilja í þessa mótaröð, sem kostar minna að taka þátt í en Formúla 3. Viktor þarf þó að leita kostenda til að þiggja sætið og faðir hans vinnur nú í þeim málum Í Bretlandi, en þeir feðgar hafa einnig leitað hófanna á Íslandi, enda ekur Viktor með íslenskt keppnisskírteini. Faðir hans er kanadískur en móðirinn íslensk. Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Viktori Þór Jensen hefur verið boðið að keppa í nýrri mótaröð sem verður undir merkjum FIA. Mótaröðin nefnist Formúla 2 og verður í umsjá fyrrum Formúlu 1 ökumanns. Sá heitir Jonathan Palmer og er eigandi margra stærstu kappakstursbrauta Bretlands. Viktor keppti í Formúlu Palmer Audi mótaröðinni sem Palmer stýrði og keppti þar 2005 og 2006 og vann marga sigra. Viktor skipti síðan yfir í Formúlu 3 í ár, en gekk ekki vel hjá nýju liði og ákvað að draga sig í hlé og bíða betra tækifæris. Hann er nú að skoða þátttölku í Formúlu 2 mótaröðinni sem verður undir merkjum FIA og mun keppa á sömu brautum og heimsmeistaramót í fólksbílakappakstri fara fram (World Touring Car Champinoship). Williams liðið hannar bílanna í Formúlu 2 mótaröðina, en Audi mun útvega 4-500 hestafla vélar Bílarnir verða bæði sneggri og hraðskreiðari en Formúlu 3 bílar, en aflminni en GP 2 bílar sem eru næstu bílar fyrir neðan Formúlu 1 hvað afl varðar. Formúlu 2 mótin fara fram víðsvegar í Evrópu og bauð Palmer Viktori sæti, en segir að mu færri muni komast að en vilja í þessa mótaröð, sem kostar minna að taka þátt í en Formúla 3. Viktor þarf þó að leita kostenda til að þiggja sætið og faðir hans vinnur nú í þeim málum Í Bretlandi, en þeir feðgar hafa einnig leitað hófanna á Íslandi, enda ekur Viktor með íslenskt keppnisskírteini. Faðir hans er kanadískur en móðirinn íslensk.
Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti