Þekktar einvígisskammbyssur eru ekki úr loftsteinsjárni 26. maí 2008 09:22 Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Það var fjórði forseti Bandaríkjanna, James Madison, sem upphaflega fékk byssur þessar að gjöf frá hershöfðingja í Argentínu. Fylgdi þá með saga um að byssurnar væru smíðaðar úr járni loftsteins sem féll til jarðar í Campo del Cielo í Argentínu. Eftir lát Madison komust byssur þessar í eigu fimmta forseta Bandaríkjanna, James Monroe og urðu síðan hluti af safni sem tileinkað var honum. Hingað til hefur enginn borið birgður á það að byssurnar hafi verið smíðaðar úr loftsteinsjárni. Nú rannsókn sýnir að svo er ekki. Byssurnar voru rannsakaðar í svokölluðum neutron-skanna í Oxford á Bretlandi og bornar saman við sýnishorn úr loftsteinabroti frá Campo del Cielo. Í ljós kom að um ólík efni var að ræða. Niðurstöðurnar eru töluvert áfall fyrir umsjónarmenn James Monroe safnsins. Fyrir utan að vera ekki úr loftsteinjárni kom í ljós að skeftin á byssunum eru ekki úr silfri eins og áður var haldið heldur látúni. Og hér verður málið dularfullt. Látúnsblandan sem skeftin eru úr fannst aðeins í suðausturhluta Asíu á þeim tíma sem byssurnar voru smíðaðar. Helst er talið að hershöfðinginn sem upphaflega gaf Madison byssurnar hafi verið blekktur um uppruna þeirra. Annar möguleiki er sá að þessar byssur séu ekki þær sem Madison fékk upphaflega heldur eftirlíkingar að þeim. Í bréfi sem hershöfðinginn skrifaði til Madison og fylgdi með byssunum á sínum tíma er þriðja byssan af sömu gerð nefnd til sögunnar. Forráðamenn safnsins eru nú að reyna að hafa uppi á þriðju byssunni til að varpa ljósi á málið. Vísindi Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Þekktar 200 ára gamlar einvígisskammbyssur eru ekki smíðaðar úr járni úr loftsteini eins og áður var talið. Ný rannsókn leiðir þetta í ljós en um leið verður uppruni þessara byssa dularfyllri. Það var fjórði forseti Bandaríkjanna, James Madison, sem upphaflega fékk byssur þessar að gjöf frá hershöfðingja í Argentínu. Fylgdi þá með saga um að byssurnar væru smíðaðar úr járni loftsteins sem féll til jarðar í Campo del Cielo í Argentínu. Eftir lát Madison komust byssur þessar í eigu fimmta forseta Bandaríkjanna, James Monroe og urðu síðan hluti af safni sem tileinkað var honum. Hingað til hefur enginn borið birgður á það að byssurnar hafi verið smíðaðar úr loftsteinsjárni. Nú rannsókn sýnir að svo er ekki. Byssurnar voru rannsakaðar í svokölluðum neutron-skanna í Oxford á Bretlandi og bornar saman við sýnishorn úr loftsteinabroti frá Campo del Cielo. Í ljós kom að um ólík efni var að ræða. Niðurstöðurnar eru töluvert áfall fyrir umsjónarmenn James Monroe safnsins. Fyrir utan að vera ekki úr loftsteinjárni kom í ljós að skeftin á byssunum eru ekki úr silfri eins og áður var haldið heldur látúni. Og hér verður málið dularfullt. Látúnsblandan sem skeftin eru úr fannst aðeins í suðausturhluta Asíu á þeim tíma sem byssurnar voru smíðaðar. Helst er talið að hershöfðinginn sem upphaflega gaf Madison byssurnar hafi verið blekktur um uppruna þeirra. Annar möguleiki er sá að þessar byssur séu ekki þær sem Madison fékk upphaflega heldur eftirlíkingar að þeim. Í bréfi sem hershöfðinginn skrifaði til Madison og fylgdi með byssunum á sínum tíma er þriðja byssan af sömu gerð nefnd til sögunnar. Forráðamenn safnsins eru nú að reyna að hafa uppi á þriðju byssunni til að varpa ljósi á málið.
Vísindi Mest lesið Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Erlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent VG og Sanna sameina krafta sína Innlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Innlent Fleiri fréttir Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila