Stjörnuslagur á Wembley í dag 14. desember 2008 09:59 Kappakstursbrautin á Wembley var rennandi blaut á æfingum í gær og sumir ökumenn vonast eftir blautri braut í dag. Mynd: Getty Images Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Fjöldi þekkta kappakstursökumanna og nýkrýndir meistara í akstursíþróttum takast á í kappakstri í Wembley í dag. Meistaramót ökumanna verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Útsending hefst kl. 14.00 og opnunaratriðið er spyrna Formúlu 1 meistarans Lewis Hamilton á 670 hestafla Mercedes og Olympíumeistarans í hjólreiðum. Síðan tekur við meistrakepppni á milli landa í akstri á malbikaðri samhliða braut, þar sem Michael Schumacher og Sebastian Vettel reyna að verja titil Þýskalands. Seinna um daginn keppa þeir og 16 aðrir í einstaklingskeppni á brautinni en á milli verða ýmis sýningaratriði, m.a. mun Hamilton þeysa á Formúlu 1 bíl sínum um brautina, auk þess sýnd verða ýmis áhættuatriði á mótorhjólum og fleiri farartækjum. Rigning var á æfingum á brautinni í gær og sumir ökumenn vonast eftir ringingu í dag, til að gera brautina enn erfiðari en ella. Sjá nánar um mótið hér
Mest lesið Bætti heimsmetið aftur Sport Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira