Nakajima vill endurgjalda Williams traustið 2. október 2008 16:48 Kazuki Nakajima frá Japan þykir einstaklega hógvær af Formúlu 1 ökumanni að vera og verður ökumaður Williams 2009. mynd: kappakstur.is Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Hann verður á heimavelli um aðra helgi, þegar keppt verður á Fuji brautinni en hann er sonur Saturo Nakajima sem gerði garðinn frægan á árum áður í Formúlu 1. Toyota hefur stutt við bakið á Nakajima og sér Williams fyrir vélum, en þó gegn greiðslu. Liðið fær sömu vélar og Toytoa liðið notar. Toyota á Fuji brautina og því kemur tilkynning Williams á þessum tímapunkti ekki á óvart. "Tímabilið hefur verið misjafnt hjá mér. Stundum hef ég staðið jafnfætis Nico Rosberg í mótum á árinu. Svo lenti ég í vanda á Spa og Monza. Það var því mikilvægt fyrir mig að ná árangri í Singapúr um síðustu helgi", sagði Nakajima. Nakajima komst í fyrsta skipti í 10 manna úrslit í tímatökunni, en lauk síðan kappakstrinum í áttunda sæti eftir góða spretti. Félagi hans Rosberg varð í öðru sæti eftir vel útfærða keppnisáætlun. Formúlu 1 er geysilega vinsæl í Japan og Takum Sato er að reyna komast aftur í Formúlu 1 með Torro Rosso liðinu. Á meðan heldur hin hógværi Nakajima uppi heiðri Japana og ljóst að heimamenn muni styðja vel bið bakið á honum á Fjuji brautinni. Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Kazuki Nakajima hjá Williams var staðfestur ökumaður Williams árið 2009 í gærlvöldi. Hann er þakklátur fyrir það traust sem Frank Williams sýnir honum, en Nakajima er eini Japaninn í Formúlu 1. Hann verður á heimavelli um aðra helgi, þegar keppt verður á Fuji brautinni en hann er sonur Saturo Nakajima sem gerði garðinn frægan á árum áður í Formúlu 1. Toyota hefur stutt við bakið á Nakajima og sér Williams fyrir vélum, en þó gegn greiðslu. Liðið fær sömu vélar og Toytoa liðið notar. Toyota á Fuji brautina og því kemur tilkynning Williams á þessum tímapunkti ekki á óvart. "Tímabilið hefur verið misjafnt hjá mér. Stundum hef ég staðið jafnfætis Nico Rosberg í mótum á árinu. Svo lenti ég í vanda á Spa og Monza. Það var því mikilvægt fyrir mig að ná árangri í Singapúr um síðustu helgi", sagði Nakajima. Nakajima komst í fyrsta skipti í 10 manna úrslit í tímatökunni, en lauk síðan kappakstrinum í áttunda sæti eftir góða spretti. Félagi hans Rosberg varð í öðru sæti eftir vel útfærða keppnisáætlun. Formúlu 1 er geysilega vinsæl í Japan og Takum Sato er að reyna komast aftur í Formúlu 1 með Torro Rosso liðinu. Á meðan heldur hin hógværi Nakajima uppi heiðri Japana og ljóst að heimamenn muni styðja vel bið bakið á honum á Fjuji brautinni.
Mest lesið Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti Raygun er hætt: Vildi það ekki en verður að hætta Sport Víkingar komnir í 750 milljónir og gætu spilað fram í febrúar Fótbolti Myndir: Skiltin fuku um koll fyrir leikinn mikilvæga í Kópavogi Fótbolti Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Enski boltinn Leik lokið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Körfubolti Þurftu að sauma sautján spor í andlit Barcelona stráksins Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Handbolti Í beinni: Man. Utd - PAOK | Kemur fyrsti sigurinn í kvöld? Fótbolti Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Enski boltinn Fleiri fréttir Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti
Uppgjörið: Víkingur - Borac 2-0 | Víkingur færist skrefi nær útsláttarkeppninni með góðum sigri Fótbolti