Smáfuglar hljóta verðlaun í Melbourne 8. ágúst 2008 16:31 Smáfuglar, nýjasta stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut á dögunum verðlaun sem besta leikna stuttmyndin á MIFF kvikmyndahátíðinni í Melbourne í Ástralíu. MIFF er stærsta kvikmyndahátíð Ástralíu og er áætlað að ríflega 180.000 miðar séu seldir á sýningar hátíðarinnar ár hvert. MIFF er ein af elstu kvikmyndahátíðum í heimi og heldur upp á 57 ára afmæli sitt á þessu ári. Myndin hefur notið mikillar hylli og var meðal annars tilnefnd til gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Leikstjórinn ætti að vera orðinn alvanur góður móttökum, en fyrri stuttmynd hans, Síðasti bærinn í dalnum, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006. Smáfuglar halda áfram ferð sinni um heiminn og verður á næstunni meðal annars sýnd í Svíþjóð, Suður Frakklandi, Sarajevo og Bandaríkjunum. Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Smáfuglar, nýjasta stuttmynd Rúnars Rúnarssonar, hlaut á dögunum verðlaun sem besta leikna stuttmyndin á MIFF kvikmyndahátíðinni í Melbourne í Ástralíu. MIFF er stærsta kvikmyndahátíð Ástralíu og er áætlað að ríflega 180.000 miðar séu seldir á sýningar hátíðarinnar ár hvert. MIFF er ein af elstu kvikmyndahátíðum í heimi og heldur upp á 57 ára afmæli sitt á þessu ári. Myndin hefur notið mikillar hylli og var meðal annars tilnefnd til gullpálmans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í vor. Leikstjórinn ætti að vera orðinn alvanur góður móttökum, en fyrri stuttmynd hans, Síðasti bærinn í dalnum, var tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2006. Smáfuglar halda áfram ferð sinni um heiminn og verður á næstunni meðal annars sýnd í Svíþjóð, Suður Frakklandi, Sarajevo og Bandaríkjunum.
Mest lesið Robert Wilson er látinn Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Dagur er líka listunnandi Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira