Massa fremstur á ráslínu í Singapúr 27. september 2008 15:24 Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Tímatakan fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Allir fyrstu sex ökumennirnir á ráslínu eiga möguleika á meistaratitili ökumanna, þegar fjórum mótum er ólokið. Hamilton er með eins stigs forskot á Massa, en Robert Kubica og Kimi Raikkönen koma næstir. Tímatakan var mjög spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu bílar komu í endamark í lokaumferðinni. Massa lagði línurnar í næst síðasta hring og var með besta tíma. En Hamilton bætti um betur í lokahring sínum, en Massa svaraði að bragði og hirti fyrsta sætið. Mikil oru vonbrigði Fernando Alonso í dag. Hann var með besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna og ók vel í fyrstu umferð tímatökunnar. En í annarri umferð dó á bílnum og hann verður aðeins fimmtándi á ráslínu. Sjá ítarefni um mótið í Singapúr Tímarnir í tímatökunni 1. Massa Ferrari 1:44.801 2. Hamilton McLaren 1:45.465 3. Raikkonen Ferrari 1:45.617 4. Kubica BMW Sauber 1:45.779 5. Kovalainen McLaren 1:45.873 6. Heidfeld BMW Sauber 1:45.964 7. Vettel Toro Rosso 1:46.244 8. Glock Toyota 1:46.328 9. Rosberg Williams-Toyota 1:46.611 10. Nakajima Williams-Toyota 1:47.547 11. Trulli Toyota 1:45.038 12. Button Honda 1:45.133 13. Webber Red Bull-Renault 1:45.212 14. Coulthard Red Bull-Renault 1:45.298 15. Alonso Renault engin tími 16. Piquet Renault 1:46.037 17. Bourdais Toro Rosso- 1:46.389 18. Barrichello Honda 1:46.583 19. Sutil Force India 1:47.940 20. Fisichella Force India Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Brasilíumaðurinn Felipe Massa náði besta tíma í tímatökum á götum Singapúr í dag. Tímatakan fór fram að kvöldlagi að staðartíma á flóðlýstri götubraut. Lewis Hamilton á McLaren varð annar og Kimi Raikkönen á Ferrari þriðji. Allir fyrstu sex ökumennirnir á ráslínu eiga möguleika á meistaratitili ökumanna, þegar fjórum mótum er ólokið. Hamilton er með eins stigs forskot á Massa, en Robert Kubica og Kimi Raikkönen koma næstir. Tímatakan var mjög spennandi og réðust úrslit ekki fyrr en síðustu bílar komu í endamark í lokaumferðinni. Massa lagði línurnar í næst síðasta hring og var með besta tíma. En Hamilton bætti um betur í lokahring sínum, en Massa svaraði að bragði og hirti fyrsta sætið. Mikil oru vonbrigði Fernando Alonso í dag. Hann var með besta tíma á lokaæfingunni fyrir tímatökuna og ók vel í fyrstu umferð tímatökunnar. En í annarri umferð dó á bílnum og hann verður aðeins fimmtándi á ráslínu. Sjá ítarefni um mótið í Singapúr Tímarnir í tímatökunni 1. Massa Ferrari 1:44.801 2. Hamilton McLaren 1:45.465 3. Raikkonen Ferrari 1:45.617 4. Kubica BMW Sauber 1:45.779 5. Kovalainen McLaren 1:45.873 6. Heidfeld BMW Sauber 1:45.964 7. Vettel Toro Rosso 1:46.244 8. Glock Toyota 1:46.328 9. Rosberg Williams-Toyota 1:46.611 10. Nakajima Williams-Toyota 1:47.547 11. Trulli Toyota 1:45.038 12. Button Honda 1:45.133 13. Webber Red Bull-Renault 1:45.212 14. Coulthard Red Bull-Renault 1:45.298 15. Alonso Renault engin tími 16. Piquet Renault 1:46.037 17. Bourdais Toro Rosso- 1:46.389 18. Barrichello Honda 1:46.583 19. Sutil Force India 1:47.940 20. Fisichella Force India
Mest lesið Óheppin Arna fékk dæmt á sig víti gegn Man. Utd Fótbolti Ísak lofar að hlaupa mest: „Mjög gaman að sjá fólkið bakka okkur upp“ Fótbolti Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast Handbolti Birta Georgs: Skrítinn leikur og veðrið átti stóran þátt í því Fótbolti Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Handbolti Vonsvikinn Nik: Þriðja og fjórða markið gætu skipt sköpum Fótbolti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Handbolti ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Handbolti Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Handbolti Uppgjörið: Breiðablik - Spartak Subotica 4-0 | Langt komnar í nýju Evrópukeppnina Fótbolti Fleiri fréttir Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira