Ökumenn vilja úrbætur á Singapúr brautinni 26. september 2008 19:17 Ökumenn vilja láta laga ýmsa hluta Singapúr brautarinnar sem keppt verður á um helgina. Mynd: AFP Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. ,,Þegar ég labbaði brautina, þá fannst mér lýsingin í lagi, en eftir að hafa ekið hana á 300 km hraða, þá finnst mér hún dimm á köflum", sagði Alonso. Enn er óljóst hvernig verður að aka brautina ef rignir og það er helst áhyggjuefni ökumanna. Í nótt var unnið að breytingum á varnarveggjum við tíundu beygju brautarinnar og ökumenn eru sáttir við þær. Þeir óskuðu eftir þessum breytingum. Lewis Hamilton lét þess getið að brautin væri tvöfalt erfiðari viðureignar líkamlega séð en Mónakó brautin sögufræga. Jarno Trulli segir mishæðir á brautinni þær verstu sem hann hefur kynnst í Formúlu 1. Sjá mátti bílanna skoppa um brautina, þegar hlífðarplötur rákust upp undir bílanna og eldglæringar stóðu afturúr þeim. ,,Við þurfum að breyta uppsetningu bílanna verulega svo þeir rekist ekki niður. En þetta er bara hluti af mótinu", sagði Robert Kubica. Þá skapaðist oftar einu sinni hætta í dag þegar ökumenn voru að aka út á brautina af þjónustusvæði eða inn á það. Líklegt er að útfærslan verði löguð fyrir kappaksturinn, enda um mikið hættuspil að ræða ef það gengur ekki eftir. Það mál er í höndum FIA. Þriðja æfing keppnisliða er á laugardagsmorgun og tímatakan eftir hádegi.Sjá ummæli ökumanna Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Eftir tvær æfingar á Singapúr Formúlu 1 brautinni í dag, þá eru ökumenn harðir á því að laga þurfi brautina fyrir mótsdag. Ökumenn sátu öryggisfund í dag. ,,Þegar ég labbaði brautina, þá fannst mér lýsingin í lagi, en eftir að hafa ekið hana á 300 km hraða, þá finnst mér hún dimm á köflum", sagði Alonso. Enn er óljóst hvernig verður að aka brautina ef rignir og það er helst áhyggjuefni ökumanna. Í nótt var unnið að breytingum á varnarveggjum við tíundu beygju brautarinnar og ökumenn eru sáttir við þær. Þeir óskuðu eftir þessum breytingum. Lewis Hamilton lét þess getið að brautin væri tvöfalt erfiðari viðureignar líkamlega séð en Mónakó brautin sögufræga. Jarno Trulli segir mishæðir á brautinni þær verstu sem hann hefur kynnst í Formúlu 1. Sjá mátti bílanna skoppa um brautina, þegar hlífðarplötur rákust upp undir bílanna og eldglæringar stóðu afturúr þeim. ,,Við þurfum að breyta uppsetningu bílanna verulega svo þeir rekist ekki niður. En þetta er bara hluti af mótinu", sagði Robert Kubica. Þá skapaðist oftar einu sinni hætta í dag þegar ökumenn voru að aka út á brautina af þjónustusvæði eða inn á það. Líklegt er að útfærslan verði löguð fyrir kappaksturinn, enda um mikið hættuspil að ræða ef það gengur ekki eftir. Það mál er í höndum FIA. Þriðja æfing keppnisliða er á laugardagsmorgun og tímatakan eftir hádegi.Sjá ummæli ökumanna
Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira