Jackie Stewart: Hamilton verður að halda haus 15. október 2008 08:44 Jackie Stewart og Lewis Hamilton ræða málin á mótsstað. Mynd: Getty Images Gamla kempan Jackie Stewart sem varð þrívegis heimsneistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi ekki efni á lfieiri mistökum. Hann hefur lengi verið stuðningsmaður Hamiltons, en segir að hann hafi sýnt það um síðustu helgi að hann er enn óþroskaður sem ökumaður. "Þetta var ekki besta keppni Hamiltons. Þð er gamalt máltæki sem segir; Þú getur ekki unnið keppni í fyrstu beygju. Þú getur bara tapað henni. Það er nákvæmlega það sem gerðist. Hann verður að halda haus í lokamótunum tveimur", sagði Stewart um atburðina á Fuji brautinni. "Hamilton bremsaði of seint í mótinu á Fuji og þvingaði Raikkönen útaf. Hamilton er mjög rólegur í viðtölum, en þegar kemur að keppni, þá er hann ekki alltaf sá yfirvegaðasti. Hann er enn að læra. Hann verður ekki meistari með sama háttalagi og í Japan." "Felipe Massa gerði líka mistök þegar hann reyndi að fara framúr Hamilton í öðrum hring. Hann ók ekki vísvitandi á Hamilton, heldur fór hann framúr sjálfum sér í hita leiksins", sagði Stewart. Stewart mætir á mörg Formúlu 1 mót og vinnur þar kyningarvinnu í samstarfi við Williams liðið og skoska alþjóðabankann RBS. Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Gamla kempan Jackie Stewart sem varð þrívegis heimsneistari í Formúlu 1 telur að Lewis Hamilton hafi ekki efni á lfieiri mistökum. Hann hefur lengi verið stuðningsmaður Hamiltons, en segir að hann hafi sýnt það um síðustu helgi að hann er enn óþroskaður sem ökumaður. "Þetta var ekki besta keppni Hamiltons. Þð er gamalt máltæki sem segir; Þú getur ekki unnið keppni í fyrstu beygju. Þú getur bara tapað henni. Það er nákvæmlega það sem gerðist. Hann verður að halda haus í lokamótunum tveimur", sagði Stewart um atburðina á Fuji brautinni. "Hamilton bremsaði of seint í mótinu á Fuji og þvingaði Raikkönen útaf. Hamilton er mjög rólegur í viðtölum, en þegar kemur að keppni, þá er hann ekki alltaf sá yfirvegaðasti. Hann er enn að læra. Hann verður ekki meistari með sama háttalagi og í Japan." "Felipe Massa gerði líka mistök þegar hann reyndi að fara framúr Hamilton í öðrum hring. Hann ók ekki vísvitandi á Hamilton, heldur fór hann framúr sjálfum sér í hita leiksins", sagði Stewart. Stewart mætir á mörg Formúlu 1 mót og vinnur þar kyningarvinnu í samstarfi við Williams liðið og skoska alþjóðabankann RBS.
Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira