Svanasöngur Coulthards í úrslitamótinu 2. nóvember 2008 12:25 Skotinn í skotapilisi og tilbúinn í síðustu Formúlu 1 keppni sína í dag. Mynd: Getty Images Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. Coulthard hefur á ferlinum ekið með Wiliams, McLaren og Red Bull. Hann hefur alltaf þótt góður fulltrúi íþróttarinnar og hefur unnið 13 mót. "Jafnvel þegar illa hefur gengið, þá hef ég notið þess að keppa í þeim 247 mótum sem ég hef ekið í. Ég hef unnið sæta sigra og upplifað gleði og sorg", sagði Coulthard. Hann kom inn í lið Williams eftir Ayrton Senna frá Brasilíu lést á Imola brautinni 1994. Mikil spenna er fyrir lokamótið í dag og Lewis Hamilton og Felipe Massa berjast um titilinn. Massa er fremstur á ráslínu, en Hamilton er í fjórða sæti og verður að vera í fimmta sæti eða ofar, ef Massa vinnur til að hampa titlinum. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 16.00 og verður m.a. fjalllað sérstaklega um feril Coulthards í upphitun, auk þess sem farið verður yfir ýmis atvik á árinu. Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Þó mest athygli sé á titilslag Lewis Hamilton og Felipe Massa í Formúlu 1 mótinu í Brasilíu í dag, þá fær Skotinn David Coulthard sinn skerf af athygli. Hann ekur í sínu síðasta Formúlu 1 móti eftir fjórtán ár í íþróttinni. Coulthard hefur á ferlinum ekið með Wiliams, McLaren og Red Bull. Hann hefur alltaf þótt góður fulltrúi íþróttarinnar og hefur unnið 13 mót. "Jafnvel þegar illa hefur gengið, þá hef ég notið þess að keppa í þeim 247 mótum sem ég hef ekið í. Ég hef unnið sæta sigra og upplifað gleði og sorg", sagði Coulthard. Hann kom inn í lið Williams eftir Ayrton Senna frá Brasilíu lést á Imola brautinni 1994. Mikil spenna er fyrir lokamótið í dag og Lewis Hamilton og Felipe Massa berjast um titilinn. Massa er fremstur á ráslínu, en Hamilton er í fjórða sæti og verður að vera í fimmta sæti eða ofar, ef Massa vinnur til að hampa titlinum. Bein útsending er frá mótinu á Stöð 2 Sport kl. 16.00 og verður m.a. fjalllað sérstaklega um feril Coulthards í upphitun, auk þess sem farið verður yfir ýmis atvik á árinu.
Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira