Breskir stjórnmálamenn harma níð í garð Hamiltons 31. október 2008 16:26 Sótt er að Lewis Hamilton og litarhæti hans á vefsíðu á Spáni. Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. FIA, alþjóðbílasambandið hefur þegar fordæmt vefsíðuna, sem er full af kynþáttahatri í garð Hamilton. Þingmenn í Bretlandi vilja á spænska ríkisstjórnin taki á málinu og loki síðunni. Hamilton getur orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1 í Brasilíu um helgina. Aðeins Hamilton og Felipe Massa geta orðið meistarar. Formúlu 1 ökumenn æfðu á Interlagos brautinni í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma, Felipe Massa varð annar og Lewis Hamilton níundi. Hann gerði mistök í síðsta hring sínum á sama stað og honum mistókst í byrjun móts í fyrra og glopraði þar með titlinum. Þriðja æfing keppnisliða og tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun. Tímatakan er í opinni dagskrá kl. 15.45. Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Þingmaður í breska þinginu hefur farið þess á leit við utanríkisráðherra Bretlands að netsíðu með níði um Lewis Hamilton verði lokað. Netsíðan er spönsk og málið orðið að alþjóðlegu máli. FIA, alþjóðbílasambandið hefur þegar fordæmt vefsíðuna, sem er full af kynþáttahatri í garð Hamilton. Þingmenn í Bretlandi vilja á spænska ríkisstjórnin taki á málinu og loki síðunni. Hamilton getur orðið yngsti meistari sögunnar í Formúlu 1 í Brasilíu um helgina. Aðeins Hamilton og Felipe Massa geta orðið meistarar. Formúlu 1 ökumenn æfðu á Interlagos brautinni í dag. Fernando Alonso á Renault náði besta tíma, Felipe Massa varð annar og Lewis Hamilton níundi. Hann gerði mistök í síðsta hring sínum á sama stað og honum mistókst í byrjun móts í fyrra og glopraði þar með titlinum. Þriðja æfing keppnisliða og tímatakan er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á morgun. Tímatakan er í opinni dagskrá kl. 15.45.
Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira