Senna nafnið aftur í Formúlu 1 1. október 2008 11:08 Bruno Senna gekk vel í GP 2 mótaröðinni og er líklegur til að hreppa sæti í Formúlu 1 á næsta ári mynd: Getty Images Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Brasilíumaðurinn Bruno Senna, systursonur hins fræga Ayrton Senna gæti verið á leið í Formúlu 1. Bruno Senna hefur keppt í GP 2 mótaröðinni í ár og varð í öðru sæti á eftir Giorgio Pantano frá Ítalíu. GP 2 er næsta mótaröð fyrir neðan Formúlu 1. Frændi hans Ayrton lést á Imola brautinni árið 1994 og eftir það bannaði móðir hans honum að æfa kappakstur, sem hann byrjaði í ungur að aldri. En síðar héldu engin bönd Senna og hann flutti til Evrópu til að stunda kappakstur.i Hann hefur notið góðs stuðning Gerrhard Bergers, framkvæmdarstjóra Torro Rosso. ,,Ég tel mig eiga ágæta möguleika á að komast í Formúlu 1 á næsta ári. Annaðhvort sem ökumaður eða þróunarökumaður. En samkeppnin er mikil og ég þarf að semja rétt", segir Senna um málið. Torro Rosso er meðal liða sem hafa verið í viðræðum við Senna, en Takuma Sato, Sebastian Buemi og Sebastian Bourdais koma allir til greina hjá liðinu. En Senna á einnig möguleika hjá öðrum liðum og næstu vikur leiða í ljós hvar hinn 24 ára gamli frændi Ayrtons lendir sæti. Sjá nánar á kappakstur.is
Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira